Tískuvikan í New York: Götutíska Ritstjórn skrifar 11. september 2015 16:00 Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour
Tískuvikan í New York hófst í gær og stendur yfir helgina. Glamour tók púlsinn á götutískunni fyrstu dagana, og eru gestir tískuvikunnar þekktir fyrir að tjalda öllu til þegar kemur að klæðaburði. Að þessu sinni virðast skrautlegir fylgihlutir vera vinsælir, þá sérstaklega handtöskur.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour