Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2015 19:25 Alþingi. Vísir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt lagt fram þingsályktunartillögu um að Ísland taki á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017. Einnig er lagt til að unnin verði áætlun um móttöku flóttamanna sem taki gildi árið 2018 þar sem tryggt verði að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Enginn stjórnarþingmaður er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn stjórnarandstöðunnar eru meðflutningsmenn. „Ljóst er að íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleiri flóttamönnum en nú er gert,“ segir í þingsályktunartillögunni en gert er ráð fyrir að sérstök áhersla verði lögð á móttöku flóttafólks frá Sýrlandi og öðru flóttafólki sem sé í sambærilegri stöðu. Vilja þingmennirnir að Alþingi álykti um að taka á móti 100 flóttamönnum í ár, 200 árið 2016 og 200 árið 2017.Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Í ágúst sendi Sigríður Inga Ingibjörgsdóttir, flutningsmaður tilögunnar, tölvupóst á alla þingmenn á Alþingi þar sem óskað var eftir stuðningi við þingsályktunartillögu. Enginn þingmaður stjórnarflokkanna er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar, Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og VG eru á lista yfir meðflutningsmenn. „Með samþykkt tilögunnar um að Ísland taki á móti að a.m.k. 100 flóttamönnum á þessu ári og 200 árlega næstu tvö árin værum við að leggja lóð á vogarskálarnar til að draga úr þeirri skelfilegu neyð, ofbeldi, nauðgunum og mansali sem flóttafólk verður fyrir.“ Jafnframt segir í tilögunni að íslensk stjórnvöld skuli undirbúa ætlun um móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálpina þannig að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Áætlunin skuli taka gildi árið 2018 og þar komi fram áherslur Íslands varðandi móttöku flóttamanna. Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37 Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt lagt fram þingsályktunartillögu um að Ísland taki á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017. Einnig er lagt til að unnin verði áætlun um móttöku flóttamanna sem taki gildi árið 2018 þar sem tryggt verði að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Enginn stjórnarþingmaður er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn stjórnarandstöðunnar eru meðflutningsmenn. „Ljóst er að íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleiri flóttamönnum en nú er gert,“ segir í þingsályktunartillögunni en gert er ráð fyrir að sérstök áhersla verði lögð á móttöku flóttafólks frá Sýrlandi og öðru flóttafólki sem sé í sambærilegri stöðu. Vilja þingmennirnir að Alþingi álykti um að taka á móti 100 flóttamönnum í ár, 200 árið 2016 og 200 árið 2017.Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Í ágúst sendi Sigríður Inga Ingibjörgsdóttir, flutningsmaður tilögunnar, tölvupóst á alla þingmenn á Alþingi þar sem óskað var eftir stuðningi við þingsályktunartillögu. Enginn þingmaður stjórnarflokkanna er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar, Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og VG eru á lista yfir meðflutningsmenn. „Með samþykkt tilögunnar um að Ísland taki á móti að a.m.k. 100 flóttamönnum á þessu ári og 200 árlega næstu tvö árin værum við að leggja lóð á vogarskálarnar til að draga úr þeirri skelfilegu neyð, ofbeldi, nauðgunum og mansali sem flóttafólk verður fyrir.“ Jafnframt segir í tilögunni að íslensk stjórnvöld skuli undirbúa ætlun um móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálpina þannig að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Áætlunin skuli taka gildi árið 2018 og þar komi fram áherslur Íslands varðandi móttöku flóttamanna.
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37 Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34
Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00
Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37
Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00