Apple og Hermés í samstarf Ritstjórn skrifar 10. september 2015 09:45 Skjáskot/Apple Það var ýmislegt fróðlegt sem koma fram á kynningu Apple í gær en eftirfarandi nýjung vakti sérstaka athygli og áhuga Glamour. Það er samstarf tæknirisans og tískuhússins vinsæla Hermés. Hermés, sem eru einna helst frægir fyrir töskuhönnun sína og fylgihluti, mun sjá um að gera leðurólarnar á nýju iWatch úrunum. Ólarnar eru fáanlegar í nokkrum litum sem vefjast tvisvar sinnum í kringum úlnliðinn. Úrinn koma svo í hinum klassíska appelsínugula kassa sem aðdáendur merkisins ættu að þekkja. Snjallúrið með Hermés ólum sameinar bæði fallegan fylgihlut og auðvitað allri tækninni sem því fylgir. Vel gert Apple. Úrið kemur í útvaldar Apple verslanir og Hermés búðir í næsta mánuði. Skjáskot/Apple Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Tækni Mest lesið Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour
Það var ýmislegt fróðlegt sem koma fram á kynningu Apple í gær en eftirfarandi nýjung vakti sérstaka athygli og áhuga Glamour. Það er samstarf tæknirisans og tískuhússins vinsæla Hermés. Hermés, sem eru einna helst frægir fyrir töskuhönnun sína og fylgihluti, mun sjá um að gera leðurólarnar á nýju iWatch úrunum. Ólarnar eru fáanlegar í nokkrum litum sem vefjast tvisvar sinnum í kringum úlnliðinn. Úrinn koma svo í hinum klassíska appelsínugula kassa sem aðdáendur merkisins ættu að þekkja. Snjallúrið með Hermés ólum sameinar bæði fallegan fylgihlut og auðvitað allri tækninni sem því fylgir. Vel gert Apple. Úrið kemur í útvaldar Apple verslanir og Hermés búðir í næsta mánuði. Skjáskot/Apple Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Tækni Mest lesið Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour