Félagar í SFR og SFLÍ samþykkja verkfallsboðun Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2015 14:48 Mánudaginn 16. nóvember hefst ótímabundin vinnustöðvun á öllum stofnunum ríkisins. V'isir/Vilhelm Félagar í SFR og SFLÍ hafa samþykkt verkfallsaðgerðir og er gert ráð fyrir að vinnustöðvanir hefjist á miðnætti aðfaranótt 15. október, semjist ekki fyrir þann tíma. 85 prósent þeirra félagsmanna sem kusu greiddu atvæði með verkfallsboðun. Í tilkynningu frá SFR segir að félögin hafi sameiginlega átt í viðræðum við samninganefnd ríkisins ásamt Landssambandi lögreglumanna en þau eru fjölmennustu aðildarfélögin innan BSRB sem semja við ríkið. „Kosningaþátttaka hjá SFR var tæplega 64% og af þeim sem tóku þátt samþykktu um 85% verkfallsboðunina. Hjá SLFÍ var kosningaþátttakan um 69% og þar af samþykktu 91% verkfallsaðgerðir. Það er því ljóst að takist samningar milli ríkisins og sameiginlegrar samninganefndar SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna ekki fyrir miðjan október mun koma til verkfalla hjá tveimur fyrrnefndu félögunum. Ráðgert er að vinnustöðvanir SFR og SLFÍ muni hefjast á miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15.október og fyrst um sinn standa til miðnættis föstudagsins 16. október. Á nokkrum stofnunum mun vinnustöðvunin þó ekki aðeins vera tímabundnar.Framkvæmd fyrirhugaðs verkfalls hjá SFR og SLFÍ:Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna SFR og SLFÍ sem starfa hjá ríkinu.Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15.október til miðnættis föstudagsins 16. október 2015 (2 sólarhringar).Frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 19.október til miðnættis þriðjudaginn 20. október 2015 (2 sólarhringar).Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015 (2 sólarhringar).Frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember 2015 (2 sólarhringar).Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember 2015 (2 sólarhringar).Mánudaginn 16. nóvember 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun á öllum stofnunum ríkisins. Sértækar aðgerðir SFR:Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15. október 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun hjá eftirtöldum stofnunum: Landspítalinn (LSH) Ríkisskattstjóri Sýslumaðurinn á Austurlandi Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra Sýslumaðurinn á Suðurlandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Vesturlandi Tollstjórinn,“ segir í tilkynningunni. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Aðgerðirnar snúa mest að fjórum stofnunum Verkfallsaðgerðir SRF og SLFÍ hefjast að óbreyttu 15. næsta mánaðar. Hafa mikil áhrif á starfsemi Landspítala, sýslumannsembætta, ríkisskattstjóra og tollsins. Blanda af skærum og allsherjarverkfalli. Kjöri um verkfall lýkur á þriðjudag. 26. september 2015 07:00 Nærri helmingur félagsmanna SFR hefur greitt atkvæði um verkfall Afgreiðsla vegabréfa og ökuskírteina stöðvast og starfsemi Landspítlans og fleiri stofnana skerðist mikið ef til verkfalls félagsmanna SFR og sjúkraliða kemur. 24. september 2015 18:54 Félagsmenn SFR greiða atkvæði um verkfallsboðun Verði af verkfalli hefst það 15. október og mun hafa áhrif á flestum vinnustöðum ríkisins. 22. september 2015 16:02 Þúsund starfsmenn Landspítalans gætu lagt niður störf Grafalvarleg staða er uppi í kjarasamningsviðræðum SFR, en ef af verkfalli SFR og Sjúkraliðafélags Íslands, munu um eitt þúsund manns á Landspítalanum leggja niður störf. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir er hafin og lýkur á þriðjudag. 24. september 2015 17:45 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Félagar í SFR og SFLÍ hafa samþykkt verkfallsaðgerðir og er gert ráð fyrir að vinnustöðvanir hefjist á miðnætti aðfaranótt 15. október, semjist ekki fyrir þann tíma. 85 prósent þeirra félagsmanna sem kusu greiddu atvæði með verkfallsboðun. Í tilkynningu frá SFR segir að félögin hafi sameiginlega átt í viðræðum við samninganefnd ríkisins ásamt Landssambandi lögreglumanna en þau eru fjölmennustu aðildarfélögin innan BSRB sem semja við ríkið. „Kosningaþátttaka hjá SFR var tæplega 64% og af þeim sem tóku þátt samþykktu um 85% verkfallsboðunina. Hjá SLFÍ var kosningaþátttakan um 69% og þar af samþykktu 91% verkfallsaðgerðir. Það er því ljóst að takist samningar milli ríkisins og sameiginlegrar samninganefndar SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna ekki fyrir miðjan október mun koma til verkfalla hjá tveimur fyrrnefndu félögunum. Ráðgert er að vinnustöðvanir SFR og SLFÍ muni hefjast á miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15.október og fyrst um sinn standa til miðnættis föstudagsins 16. október. Á nokkrum stofnunum mun vinnustöðvunin þó ekki aðeins vera tímabundnar.Framkvæmd fyrirhugaðs verkfalls hjá SFR og SLFÍ:Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna SFR og SLFÍ sem starfa hjá ríkinu.Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15.október til miðnættis föstudagsins 16. október 2015 (2 sólarhringar).Frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 19.október til miðnættis þriðjudaginn 20. október 2015 (2 sólarhringar).Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015 (2 sólarhringar).Frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember 2015 (2 sólarhringar).Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember 2015 (2 sólarhringar).Mánudaginn 16. nóvember 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun á öllum stofnunum ríkisins. Sértækar aðgerðir SFR:Frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 15. október 2015 hefst ótímabundin vinnustöðvun hjá eftirtöldum stofnunum: Landspítalinn (LSH) Ríkisskattstjóri Sýslumaðurinn á Austurlandi Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra Sýslumaðurinn á Suðurlandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Vesturlandi Tollstjórinn,“ segir í tilkynningunni.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Aðgerðirnar snúa mest að fjórum stofnunum Verkfallsaðgerðir SRF og SLFÍ hefjast að óbreyttu 15. næsta mánaðar. Hafa mikil áhrif á starfsemi Landspítala, sýslumannsembætta, ríkisskattstjóra og tollsins. Blanda af skærum og allsherjarverkfalli. Kjöri um verkfall lýkur á þriðjudag. 26. september 2015 07:00 Nærri helmingur félagsmanna SFR hefur greitt atkvæði um verkfall Afgreiðsla vegabréfa og ökuskírteina stöðvast og starfsemi Landspítlans og fleiri stofnana skerðist mikið ef til verkfalls félagsmanna SFR og sjúkraliða kemur. 24. september 2015 18:54 Félagsmenn SFR greiða atkvæði um verkfallsboðun Verði af verkfalli hefst það 15. október og mun hafa áhrif á flestum vinnustöðum ríkisins. 22. september 2015 16:02 Þúsund starfsmenn Landspítalans gætu lagt niður störf Grafalvarleg staða er uppi í kjarasamningsviðræðum SFR, en ef af verkfalli SFR og Sjúkraliðafélags Íslands, munu um eitt þúsund manns á Landspítalanum leggja niður störf. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir er hafin og lýkur á þriðjudag. 24. september 2015 17:45 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Aðgerðirnar snúa mest að fjórum stofnunum Verkfallsaðgerðir SRF og SLFÍ hefjast að óbreyttu 15. næsta mánaðar. Hafa mikil áhrif á starfsemi Landspítala, sýslumannsembætta, ríkisskattstjóra og tollsins. Blanda af skærum og allsherjarverkfalli. Kjöri um verkfall lýkur á þriðjudag. 26. september 2015 07:00
Nærri helmingur félagsmanna SFR hefur greitt atkvæði um verkfall Afgreiðsla vegabréfa og ökuskírteina stöðvast og starfsemi Landspítlans og fleiri stofnana skerðist mikið ef til verkfalls félagsmanna SFR og sjúkraliða kemur. 24. september 2015 18:54
Félagsmenn SFR greiða atkvæði um verkfallsboðun Verði af verkfalli hefst það 15. október og mun hafa áhrif á flestum vinnustöðum ríkisins. 22. september 2015 16:02
Þúsund starfsmenn Landspítalans gætu lagt niður störf Grafalvarleg staða er uppi í kjarasamningsviðræðum SFR, en ef af verkfalli SFR og Sjúkraliðafélags Íslands, munu um eitt þúsund manns á Landspítalanum leggja niður störf. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir er hafin og lýkur á þriðjudag. 24. september 2015 17:45