Skaftárhlaup er hafið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. september 2015 11:24 Eystri Skaftárketill. Svona leit hann út þegar hlaup hófst síðast, í júní 2010. Veðurstofa Íslands greinir frá því að vatn hafi farið að renna frá Eystri Skaftárkatli í gær. Á grafi sem Veðurstofan birtir á Facebook-síðu sinni, og má sjá hér að neðan, má sjá lækkun íshellunnar yfir katlinum í nótt. „Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segir á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Þar kemur fram að hlaup úr eystri kaltinum séu stærri og sjaldnar en hlaup úr þeim vestari. Síðast hljóp úr katlinum í júní árið 2010. Íshellan lækkaði hraðar síðustu nótt en sólarhringinn á undan. Fundur stendur yfir hjá Veðurstofu Íslands vegna hlaupsins og verða ekki frekari upplýsingar að fá þaðan fyrr en eftir hádegi. Reikna má með því að í kjölfarið verði send út tilkynning frá Almannavörnum eða Veðurstofunni. Í handbók Veðurstofunnar (PDF-linkur) um Skaftárhlaup segir að hlaupin komi úr svokölluðum Skaftárkötlum í vestanverðum Vatnajökli við það að jarðhiti bræðir jökulinn. „Bræðsluvatnið safnast saman undir jöklinum og hleypur fram þegar vatnsþrýstingur er orðinn svo hár að farg jökulsins nær ekki að halda aftur af því. Vatnið rennur þangað sem fyrirstaða er minnst, þ.e. er í farveg Skaftár.“ Magnús Tumi Guðmundsson Skafthlárhlaup engar stórfréttir „Skaftárhlaup eru næstum því árleg. Þetta eru engar stórfréttir,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Magnús Tumi segir stóru fréttina þá að heil fimm ár eru frá síðasta hlaupi í Skaftá. Ekki sé um neinar náttúruhamfarir að ræða. Vatn sé ekki byrjað að renna í ána heldur séu það nákvæm mælitæki Veðurstofu Íslands á staðnum sem sýni lækkun íshellunnar. Þannig megi sjá nákvæman feril þess þegar jökullinn sígur og þá hvenær vatnið byrjar að leita undir jökulinn. Veður Hlaup í Skaftá Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Veðurstofa Íslands greinir frá því að vatn hafi farið að renna frá Eystri Skaftárkatli í gær. Á grafi sem Veðurstofan birtir á Facebook-síðu sinni, og má sjá hér að neðan, má sjá lækkun íshellunnar yfir katlinum í nótt. „Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segir á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Þar kemur fram að hlaup úr eystri kaltinum séu stærri og sjaldnar en hlaup úr þeim vestari. Síðast hljóp úr katlinum í júní árið 2010. Íshellan lækkaði hraðar síðustu nótt en sólarhringinn á undan. Fundur stendur yfir hjá Veðurstofu Íslands vegna hlaupsins og verða ekki frekari upplýsingar að fá þaðan fyrr en eftir hádegi. Reikna má með því að í kjölfarið verði send út tilkynning frá Almannavörnum eða Veðurstofunni. Í handbók Veðurstofunnar (PDF-linkur) um Skaftárhlaup segir að hlaupin komi úr svokölluðum Skaftárkötlum í vestanverðum Vatnajökli við það að jarðhiti bræðir jökulinn. „Bræðsluvatnið safnast saman undir jöklinum og hleypur fram þegar vatnsþrýstingur er orðinn svo hár að farg jökulsins nær ekki að halda aftur af því. Vatnið rennur þangað sem fyrirstaða er minnst, þ.e. er í farveg Skaftár.“ Magnús Tumi Guðmundsson Skafthlárhlaup engar stórfréttir „Skaftárhlaup eru næstum því árleg. Þetta eru engar stórfréttir,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Magnús Tumi segir stóru fréttina þá að heil fimm ár eru frá síðasta hlaupi í Skaftá. Ekki sé um neinar náttúruhamfarir að ræða. Vatn sé ekki byrjað að renna í ána heldur séu það nákvæm mælitæki Veðurstofu Íslands á staðnum sem sýni lækkun íshellunnar. Þannig megi sjá nákvæman feril þess þegar jökullinn sígur og þá hvenær vatnið byrjar að leita undir jökulinn.
Veður Hlaup í Skaftá Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent