Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2015 15:00 Volkswagen styður Volkswagen. Framtíð þýska 1. deildar liðsins WfL Wolfsburg gæti verið fjárhagslegu uppnámi vegna skandalsins hjá bílaframleiðandanum Volkswagen. Volkswagen er í vondum málum vegna stórfellds svindls sem lesa má meira um hér. Volkswagen á Wolfsburg, en félagið var stofnað fyrir starfsmenn Volkswagen árið 1945. Bílaframleiðandinn hefur látið mikið fé í Wolfsburg sem hjálpaði liðinu að verða þýskur meistari árið 2009 og bikarmeistari í ár. Það hefur keypt stóra leikmenn á borð við Kevin de Bruyne og André Schürrle fyrir tæplega 50 milljónir punda undanfarin misseri. Volkswagen gæti þurft að greiða allt að tólf milljarða punda í skaðabætur vegna skandalsinn, en íþróttamarkaðsfræðingurinn Simon Chadwick, prófessor við háskólann í Coventry, telur að þetta gæti haft bein áhrif á Wolfsburg og fleiri félög í Þýskalandi. „Þegar fyrirtæki tapa svona miklum pening á einu bretti verður leitað að leiðum til að spara,“ segir Chadwick við BBC, en þá liggur beinast við að minnka við styrktarkostnað. „Hversu mikið högg þetta verður fyrir fyrirtækið á eftir að koma í ljós. Tíminn mun leiða í ljós hvort Volkswagen geti haldið áfram að styðja við félögin eða hvort við sjáum beinar afleiðingar af þessum skandal á næstu leiktíðum,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg er ekki eina félagið sem gæti lent í vandræðum. „Volkswagen styrkir 18 af 36 liðum í efstu tveimur deildum þýska boltans. Við erum heldur ekkert bara að tala um Volkswagen heldur Volkswagen Group. Inn í því er Audi sem styrkir líka mikið af íþróttafélögum. Við megum ekki draga úr þeim áhrifum sem þetta gæti haft á íþróttirnar,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð og mætir Manchester United annað kvöld. Meistaradeild Evrópu Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06 Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Framtíð þýska 1. deildar liðsins WfL Wolfsburg gæti verið fjárhagslegu uppnámi vegna skandalsins hjá bílaframleiðandanum Volkswagen. Volkswagen er í vondum málum vegna stórfellds svindls sem lesa má meira um hér. Volkswagen á Wolfsburg, en félagið var stofnað fyrir starfsmenn Volkswagen árið 1945. Bílaframleiðandinn hefur látið mikið fé í Wolfsburg sem hjálpaði liðinu að verða þýskur meistari árið 2009 og bikarmeistari í ár. Það hefur keypt stóra leikmenn á borð við Kevin de Bruyne og André Schürrle fyrir tæplega 50 milljónir punda undanfarin misseri. Volkswagen gæti þurft að greiða allt að tólf milljarða punda í skaðabætur vegna skandalsinn, en íþróttamarkaðsfræðingurinn Simon Chadwick, prófessor við háskólann í Coventry, telur að þetta gæti haft bein áhrif á Wolfsburg og fleiri félög í Þýskalandi. „Þegar fyrirtæki tapa svona miklum pening á einu bretti verður leitað að leiðum til að spara,“ segir Chadwick við BBC, en þá liggur beinast við að minnka við styrktarkostnað. „Hversu mikið högg þetta verður fyrir fyrirtækið á eftir að koma í ljós. Tíminn mun leiða í ljós hvort Volkswagen geti haldið áfram að styðja við félögin eða hvort við sjáum beinar afleiðingar af þessum skandal á næstu leiktíðum,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg er ekki eina félagið sem gæti lent í vandræðum. „Volkswagen styrkir 18 af 36 liðum í efstu tveimur deildum þýska boltans. Við erum heldur ekkert bara að tala um Volkswagen heldur Volkswagen Group. Inn í því er Audi sem styrkir líka mikið af íþróttafélögum. Við megum ekki draga úr þeim áhrifum sem þetta gæti haft á íþróttirnar,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð og mætir Manchester United annað kvöld.
Meistaradeild Evrópu Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06 Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29
Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00
Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38
2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06
Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43
Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45
Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09
Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24