Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2015 15:00 Volkswagen styður Volkswagen. Framtíð þýska 1. deildar liðsins WfL Wolfsburg gæti verið fjárhagslegu uppnámi vegna skandalsins hjá bílaframleiðandanum Volkswagen. Volkswagen er í vondum málum vegna stórfellds svindls sem lesa má meira um hér. Volkswagen á Wolfsburg, en félagið var stofnað fyrir starfsmenn Volkswagen árið 1945. Bílaframleiðandinn hefur látið mikið fé í Wolfsburg sem hjálpaði liðinu að verða þýskur meistari árið 2009 og bikarmeistari í ár. Það hefur keypt stóra leikmenn á borð við Kevin de Bruyne og André Schürrle fyrir tæplega 50 milljónir punda undanfarin misseri. Volkswagen gæti þurft að greiða allt að tólf milljarða punda í skaðabætur vegna skandalsinn, en íþróttamarkaðsfræðingurinn Simon Chadwick, prófessor við háskólann í Coventry, telur að þetta gæti haft bein áhrif á Wolfsburg og fleiri félög í Þýskalandi. „Þegar fyrirtæki tapa svona miklum pening á einu bretti verður leitað að leiðum til að spara,“ segir Chadwick við BBC, en þá liggur beinast við að minnka við styrktarkostnað. „Hversu mikið högg þetta verður fyrir fyrirtækið á eftir að koma í ljós. Tíminn mun leiða í ljós hvort Volkswagen geti haldið áfram að styðja við félögin eða hvort við sjáum beinar afleiðingar af þessum skandal á næstu leiktíðum,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg er ekki eina félagið sem gæti lent í vandræðum. „Volkswagen styrkir 18 af 36 liðum í efstu tveimur deildum þýska boltans. Við erum heldur ekkert bara að tala um Volkswagen heldur Volkswagen Group. Inn í því er Audi sem styrkir líka mikið af íþróttafélögum. Við megum ekki draga úr þeim áhrifum sem þetta gæti haft á íþróttirnar,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð og mætir Manchester United annað kvöld. Meistaradeild Evrópu Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06 Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Framtíð þýska 1. deildar liðsins WfL Wolfsburg gæti verið fjárhagslegu uppnámi vegna skandalsins hjá bílaframleiðandanum Volkswagen. Volkswagen er í vondum málum vegna stórfellds svindls sem lesa má meira um hér. Volkswagen á Wolfsburg, en félagið var stofnað fyrir starfsmenn Volkswagen árið 1945. Bílaframleiðandinn hefur látið mikið fé í Wolfsburg sem hjálpaði liðinu að verða þýskur meistari árið 2009 og bikarmeistari í ár. Það hefur keypt stóra leikmenn á borð við Kevin de Bruyne og André Schürrle fyrir tæplega 50 milljónir punda undanfarin misseri. Volkswagen gæti þurft að greiða allt að tólf milljarða punda í skaðabætur vegna skandalsinn, en íþróttamarkaðsfræðingurinn Simon Chadwick, prófessor við háskólann í Coventry, telur að þetta gæti haft bein áhrif á Wolfsburg og fleiri félög í Þýskalandi. „Þegar fyrirtæki tapa svona miklum pening á einu bretti verður leitað að leiðum til að spara,“ segir Chadwick við BBC, en þá liggur beinast við að minnka við styrktarkostnað. „Hversu mikið högg þetta verður fyrir fyrirtækið á eftir að koma í ljós. Tíminn mun leiða í ljós hvort Volkswagen geti haldið áfram að styðja við félögin eða hvort við sjáum beinar afleiðingar af þessum skandal á næstu leiktíðum,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg er ekki eina félagið sem gæti lent í vandræðum. „Volkswagen styrkir 18 af 36 liðum í efstu tveimur deildum þýska boltans. Við erum heldur ekkert bara að tala um Volkswagen heldur Volkswagen Group. Inn í því er Audi sem styrkir líka mikið af íþróttafélögum. Við megum ekki draga úr þeim áhrifum sem þetta gæti haft á íþróttirnar,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð og mætir Manchester United annað kvöld.
Meistaradeild Evrópu Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06 Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29
Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00
Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38
2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06
Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43
Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45
Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09
Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24