Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour