Bob afhendir UNICEF ullarteppi Ritstjórn skrifar 25. september 2015 15:00 Gunnar Steinn Jónsson og Róbert Gunnarsson, stofnendur Bob Reykjavík. Bob Reykjavík afhendi UNICEF í vikunni 250 ullarteppi sem áætlað er að fari til barna í flóttamannabúðum. Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tók við teppunum og var að vonum ánægður og þakklátur með sendinguna. Ullarteppin eru ávöxtur samstarfs Bob Reykjavík og UNICEF, en með hverjum seldum bol frá Bob Reykjavík gaf Bob eitt ullarteppi til UNICEF. Bob er þó hvergi nærri hættur og mun áfram styrkja UNICEF með hverri seldri vöru. Nú í haust bættist við vörulínu Bob og er nú hægt að fá háskólapeysur í þremur útgáfum fyrir bæði kynin. Stofnendur Bob leggja mikinn metnað í fatnaðinn Glamour Tíska Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Bob Reykjavík afhendi UNICEF í vikunni 250 ullarteppi sem áætlað er að fari til barna í flóttamannabúðum. Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tók við teppunum og var að vonum ánægður og þakklátur með sendinguna. Ullarteppin eru ávöxtur samstarfs Bob Reykjavík og UNICEF, en með hverjum seldum bol frá Bob Reykjavík gaf Bob eitt ullarteppi til UNICEF. Bob er þó hvergi nærri hættur og mun áfram styrkja UNICEF með hverri seldri vöru. Nú í haust bættist við vörulínu Bob og er nú hægt að fá háskólapeysur í þremur útgáfum fyrir bæði kynin. Stofnendur Bob leggja mikinn metnað í fatnaðinn
Glamour Tíska Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour