Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour