Kennir AC/DC um slæmt ástand vallarins Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 22:45 Maddon er skrautlegur karakter. Vísir/Getty Þjálfari Chicago Cubs, Joe Maddon, var þrátt fyrir 9-5 sigur á Milwaukee Brewers ekki sáttur á blaðamannafundi í gær. Var hann ósáttur með ástandið á Wrigley Field, heimavelli Cubs, eftir rokktónleika AC/DC vikuna áður. Maddon sem er einn af skrautlegri þjálfurum deildarinnar var ósáttur eftir að boltinn skoppaði skringilega við aðra og þriðju höfn í leiknum. Sagði hann að það hefði leitt til þess að leikmenn Cubs gerðu mistök í leiknum. „Við erum búnir að lenda í vandræðum vegna tónleika AC/DC hérna, ég veit ekki hvað þeir voru að gera við völlinn en þeir skemmdu stóran hluta vallarins. Ástandið er búið að vera frábært allt árið en síðan fer boltinn alltíeinu að skoppa skringilega?“ Til þess að toppa þetta mætti Maddon eðlilega með flæmingja (e. Flamingo) á blaðamannafundinn en mynd af því má sjá hér fyrir neðan. Joe Maddon brought a flamingo named Warren to his press conference today. pic.twitter.com/zIJ5WDPmYb— Tyler Kepner (@TylerKepner) September 22, 2015 Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Sjá meira
Þjálfari Chicago Cubs, Joe Maddon, var þrátt fyrir 9-5 sigur á Milwaukee Brewers ekki sáttur á blaðamannafundi í gær. Var hann ósáttur með ástandið á Wrigley Field, heimavelli Cubs, eftir rokktónleika AC/DC vikuna áður. Maddon sem er einn af skrautlegri þjálfurum deildarinnar var ósáttur eftir að boltinn skoppaði skringilega við aðra og þriðju höfn í leiknum. Sagði hann að það hefði leitt til þess að leikmenn Cubs gerðu mistök í leiknum. „Við erum búnir að lenda í vandræðum vegna tónleika AC/DC hérna, ég veit ekki hvað þeir voru að gera við völlinn en þeir skemmdu stóran hluta vallarins. Ástandið er búið að vera frábært allt árið en síðan fer boltinn alltíeinu að skoppa skringilega?“ Til þess að toppa þetta mætti Maddon eðlilega með flæmingja (e. Flamingo) á blaðamannafundinn en mynd af því má sjá hér fyrir neðan. Joe Maddon brought a flamingo named Warren to his press conference today. pic.twitter.com/zIJ5WDPmYb— Tyler Kepner (@TylerKepner) September 22, 2015
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Sjá meira