Félagsmenn í VM samþykkja kjarasamninga Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2015 15:32 Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, telur niðurstöðuna sýna undirliggjandi óánægju með kjörin í vél- og málmtækninni. Mynd/VM Kjarasamningar Félags vélstjóra og málmtæknimanna.(VM) við Samtök atvinnulífsins var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi. Samningurinn var undirritaður 3. september.Í frétt á vef VM segir að um sé að ræða almennan kjarasamning VM vegna starfa félagsmanna á almennum vinnumarkaði í landi, það er málmiðnaðarmanna, netagerðarmanna og vélstjóra sem starfa í landi. „Á kjörskrá voru 1802. Þar af tóku 531 þátt í kosningunni, eða 29,47%. Já sögðu 290, eða 54,61% þátttakenda. Nei sögðu 225, eða 42,37% þátttakenda og 16, eða 3%, sátu hjá. Samningurinn var því samþykktur með rúmlaga 54% atkvæða,“ segir í fréttinni. Fram kemur í tilkynningu að Guðmundur Ragnarsson formaður VM telji niðurstöðuna sýna undirliggjandi óánægju með kjörin í vél- og málmtækninni. Miðað við stöðuna í samningagerð á vinnumarkaðnum í dag, telji hann jins vegar að niðurstaðan sé mjög góð fyrir VM. „Við erum reynslunni ríkari eftir þessa samningatörn og þær aðferðir sem við völdum að fara. Við lentum í því að félög gerðu samning sem í raun tók frjálsan samningsrétt af okkur, þar sem reynt var að móta launastefnu sem engin sátt var um,“ segir Guðmundur og bætir við að hann segir forsendur samningsins vera brostnar. „Framundan er væntanlega að reyna að gera nýjan kjarasamning, áður en reynir á forsendubrestinn í febrúar á næsta ári.“ Verkfall 2016 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Kjarasamningar Félags vélstjóra og málmtæknimanna.(VM) við Samtök atvinnulífsins var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi. Samningurinn var undirritaður 3. september.Í frétt á vef VM segir að um sé að ræða almennan kjarasamning VM vegna starfa félagsmanna á almennum vinnumarkaði í landi, það er málmiðnaðarmanna, netagerðarmanna og vélstjóra sem starfa í landi. „Á kjörskrá voru 1802. Þar af tóku 531 þátt í kosningunni, eða 29,47%. Já sögðu 290, eða 54,61% þátttakenda. Nei sögðu 225, eða 42,37% þátttakenda og 16, eða 3%, sátu hjá. Samningurinn var því samþykktur með rúmlaga 54% atkvæða,“ segir í fréttinni. Fram kemur í tilkynningu að Guðmundur Ragnarsson formaður VM telji niðurstöðuna sýna undirliggjandi óánægju með kjörin í vél- og málmtækninni. Miðað við stöðuna í samningagerð á vinnumarkaðnum í dag, telji hann jins vegar að niðurstaðan sé mjög góð fyrir VM. „Við erum reynslunni ríkari eftir þessa samningatörn og þær aðferðir sem við völdum að fara. Við lentum í því að félög gerðu samning sem í raun tók frjálsan samningsrétt af okkur, þar sem reynt var að móta launastefnu sem engin sátt var um,“ segir Guðmundur og bætir við að hann segir forsendur samningsins vera brostnar. „Framundan er væntanlega að reyna að gera nýjan kjarasamning, áður en reynir á forsendubrestinn í febrúar á næsta ári.“
Verkfall 2016 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira