Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. september 2015 09:00 Pastor Maldonado er vægast sagt umdeildur ökumaður en hefur veglegan fjárhagslegan stuðning. Vísir/Getty Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. Maldonado hefur einungis náð 12 stigum á tímabilinu. Núverandi liðsfélagi hans, Romain Grosjean hefur náð 38 stigum. Maldonado hefur einungis lokið fimm keppnum af 13 á tímabilinu. „Það er jákvætt fyrir framtíð liðsins að við getum staðfest opinberlega að Pastor Maldonado mun aka áfram fyrir okkur á næsta tímabili,“ sagði einn eiganda liðsins, Gerard Lopez. „Það munu allir í verksmiðjunni í Enstone staðfesta að Pastor er frábær manneskja að vinna með og við þekkjum öll hæfileika hans á kappakstursbrautinni,“ bætti Lopez við. „Pastor kom til okkar á margra ára samning svo þessi staðfesting er okkar leið til að sýna áframhaldandi traust til hans. Vonando getum við tilkynnt fleiri jákvæðar ákvarðarnir á næstunni,“ sagði Lopez að lokum. „Það er frábært að liðið getur staðfest sæti mitt á næsta ári,“ sagði Maldonado. „Miklar getgátur hafa verið um framtíðina en á meðan hef ég einbeitt mér að vinnu minni á brautinni og það er gott að framtíðin er ljós,“ hélt Maldonado áfram. „Þetta tímabil hefur verið erfitt en gæði fólksins í Enstone hafa skinið í gegn. Mér líður eins og einn af fjölskyldunni og ég hlakka til að byggja ofan á vinnu þessa árs og skila betri úrslitum árið 2016,“ sagði Maldonado að lokum. Formúla Tengdar fréttir Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? 20. september 2015 22:00 Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. 20. september 2015 13:55 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. Maldonado hefur einungis náð 12 stigum á tímabilinu. Núverandi liðsfélagi hans, Romain Grosjean hefur náð 38 stigum. Maldonado hefur einungis lokið fimm keppnum af 13 á tímabilinu. „Það er jákvætt fyrir framtíð liðsins að við getum staðfest opinberlega að Pastor Maldonado mun aka áfram fyrir okkur á næsta tímabili,“ sagði einn eiganda liðsins, Gerard Lopez. „Það munu allir í verksmiðjunni í Enstone staðfesta að Pastor er frábær manneskja að vinna með og við þekkjum öll hæfileika hans á kappakstursbrautinni,“ bætti Lopez við. „Pastor kom til okkar á margra ára samning svo þessi staðfesting er okkar leið til að sýna áframhaldandi traust til hans. Vonando getum við tilkynnt fleiri jákvæðar ákvarðarnir á næstunni,“ sagði Lopez að lokum. „Það er frábært að liðið getur staðfest sæti mitt á næsta ári,“ sagði Maldonado. „Miklar getgátur hafa verið um framtíðina en á meðan hef ég einbeitt mér að vinnu minni á brautinni og það er gott að framtíðin er ljós,“ hélt Maldonado áfram. „Þetta tímabil hefur verið erfitt en gæði fólksins í Enstone hafa skinið í gegn. Mér líður eins og einn af fjölskyldunni og ég hlakka til að byggja ofan á vinnu þessa árs og skila betri úrslitum árið 2016,“ sagði Maldonado að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? 20. september 2015 22:00 Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. 20. september 2015 13:55 Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. 13. september 2015 22:30
Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30
Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? 20. september 2015 22:00
Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. 20. september 2015 13:55
Maldonado: Neikvæð umfjöllun angrar mig ekki Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins segir að neikvæð umfjöllun trufli sig ekki. Hann segir það hluta af starfinu að taka gagnrýni. 13. ágúst 2015 18:21
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti