Forsætisráðherra: "Borgaryfirvöldum meira annt um viðburði en rekstur borgarinnar“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2015 19:09 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Vísir/Valli Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gagnrýnir borgaryfirvöld Reykjavíkurborgar vegna samþykktar tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur. Segir hann að borgaryfirvöldum virðist vera meira umhugað um svokalla viðburði fremur en rekstur borgarinnar. Sigmundur Davíð var gestur Björns Inga Hrafnssonar í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Það er verið að fara fram úr því sem þessari sveitarstjórn er heimilt að gera en almennt held ég að best sé að sveitarfélög sinni því sem þeim beri. Þegar eitthvað hefur farið af stað með hvelli er erfitt að leiðrétta það. Það eru miklir viðskiptahagsmunir undir og Ísraelar hafa töluverð áhrif víða.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur gefið út að að tillagan um að Reykjavíkurborg sniðgangi vörur frá Ísrael verði dregin til baka á fundi borgarráðs í næstu viku en tillagan hefur hlotið gagnrýni úr ýmsum áttum.Pólitík borgaryfirvalda afleiðing kæruleysis Sigmundur Davíð var gagnrýninn á borgaryfirvöld og nefndi sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum og sýninguna Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur sem dæmi um að borgaryfirvöldum væri meira annt um viðburði fremur en rekstur borgarinnar. „Þetta er afleiðing kæruleysis sem birtist í að pólítikin sem rekin er á þessu sviði er farin að snúast um viðburði eða það sem má það sem má kalla 'publicity stunts',“ sagði Sigmundur Davíð. „Það er ekki hægt að fá stjórnendur borgarinnar til að ræða um rekstrarstöðu borgarinnar sem er mjög alvarleg. Allskonar svona atriði birtast oft í viku og ég nefni sem dæmi klámmyndir í ráðhúsinu þar sem starfsfólk er nánast neytt til að horfa á klámmyndir í matartímanum. Allskonar svona furðulega uppákomur tröllríða öllu.“ Sýningarstjórar Kynleika hafa beðið starfsfólk Reykjavíkurborgar afsökunar hafi einstaka verk innan sýningarinnar vakið hjá því vanlíðan. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Áréttar að ákvörðun borgarstjórnar sé ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands Reykjavíkurborg ákvað í vikunni að sniðganga ísraelskar vörur meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. 18. september 2015 17:03 Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19. september 2015 19:40 Sýningarstjórar Kynleika biðja starfsfólk ráðhússins afsökunar „Þessi harkalega umræða kemur okkur í opna skjöldu, sér í lagi þar sem einstök verk eru túlkuð sem kynferðisleg áreitni.“ 18. september 2015 13:47 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Listsýningin Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. 17. september 2015 13:35 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gagnrýnir borgaryfirvöld Reykjavíkurborgar vegna samþykktar tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur. Segir hann að borgaryfirvöldum virðist vera meira umhugað um svokalla viðburði fremur en rekstur borgarinnar. Sigmundur Davíð var gestur Björns Inga Hrafnssonar í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Það er verið að fara fram úr því sem þessari sveitarstjórn er heimilt að gera en almennt held ég að best sé að sveitarfélög sinni því sem þeim beri. Þegar eitthvað hefur farið af stað með hvelli er erfitt að leiðrétta það. Það eru miklir viðskiptahagsmunir undir og Ísraelar hafa töluverð áhrif víða.“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur gefið út að að tillagan um að Reykjavíkurborg sniðgangi vörur frá Ísrael verði dregin til baka á fundi borgarráðs í næstu viku en tillagan hefur hlotið gagnrýni úr ýmsum áttum.Pólitík borgaryfirvalda afleiðing kæruleysis Sigmundur Davíð var gagnrýninn á borgaryfirvöld og nefndi sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum og sýninguna Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur sem dæmi um að borgaryfirvöldum væri meira annt um viðburði fremur en rekstur borgarinnar. „Þetta er afleiðing kæruleysis sem birtist í að pólítikin sem rekin er á þessu sviði er farin að snúast um viðburði eða það sem má það sem má kalla 'publicity stunts',“ sagði Sigmundur Davíð. „Það er ekki hægt að fá stjórnendur borgarinnar til að ræða um rekstrarstöðu borgarinnar sem er mjög alvarleg. Allskonar svona atriði birtast oft í viku og ég nefni sem dæmi klámmyndir í ráðhúsinu þar sem starfsfólk er nánast neytt til að horfa á klámmyndir í matartímanum. Allskonar svona furðulega uppákomur tröllríða öllu.“ Sýningarstjórar Kynleika hafa beðið starfsfólk Reykjavíkurborgar afsökunar hafi einstaka verk innan sýningarinnar vakið hjá því vanlíðan.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Áréttar að ákvörðun borgarstjórnar sé ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands Reykjavíkurborg ákvað í vikunni að sniðganga ísraelskar vörur meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. 18. september 2015 17:03 Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19. september 2015 19:40 Sýningarstjórar Kynleika biðja starfsfólk ráðhússins afsökunar „Þessi harkalega umræða kemur okkur í opna skjöldu, sér í lagi þar sem einstök verk eru túlkuð sem kynferðisleg áreitni.“ 18. september 2015 13:47 Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03 Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Listsýningin Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. 17. september 2015 13:35 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Áréttar að ákvörðun borgarstjórnar sé ekki í samræmi við utanríkisstefnu Íslands Reykjavíkurborg ákvað í vikunni að sniðganga ísraelskar vörur meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. 18. september 2015 17:03
Undirbúningi ábótavant og óheppilegt að þessu væri stillt upp sem kveðjugjöf "Jú það er líka hluti af málinu vegna þess að þetta er miklu stærra mál en svo.“ 19. september 2015 19:40
Sýningarstjórar Kynleika biðja starfsfólk ráðhússins afsökunar „Þessi harkalega umræða kemur okkur í opna skjöldu, sér í lagi þar sem einstök verk eru túlkuð sem kynferðisleg áreitni.“ 18. september 2015 13:47
Ísraelsmálið mikla: Segir Dag hljóta að íhuga afsögn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir borgarstjóra Reykjavíkur þurfa að vinna sér inn traust á ný. 20. september 2015 16:03
Leyfa starfsmönnum borgarinnar að klára hádegismatinn Listsýningin Kynleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur verður framvegis opin frá klukkan 13 til 19. 17. september 2015 13:35