Allegri: Khedira spilar sinn fyrsta leik fyrir Juventus í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2015 11:30 Khedira hefur verið óheppinn með meiðsli undanfarin ár. vísir/getty Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Khedira, sem kom til Juventus á frjálsri sölu frá Real Madrid í sumar, hefur glímt við meiðsli framan í læri og þ.a.l. ekkert komið við sögu hjá ítölsku meisturunum á tímabilinu. „Það er langt síðan Sami Khedira spilaði síðast en hann tekur þátt í leiknum á morgun (í dag),“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Ég veit ekki hversu lengi hann endist en hann mun spila,“ bætti Allegri við áður en hann kom viðstöddum á óvart og opinberaði byrjunarlið Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon verður á sínum stað í markinu og varnarlínan verður ítölsk, með þá Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Juan Cuadrado og Patrice Evra verða svo á köntunum í leikkerfinu 3-5-2. Khedira og Paul Pogba verða á miðjunni og Álvaro Morata og Paulo Dybala frammi. Allegri nefndi aðeins 10 leikmenn en líklegast þykir að sá ellefti verði annað hvort Roberto Pereyra eða Hernanes. Juventus er með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildarinnar en liðið vann 1-2 sigur á Manchester City í 1. umferð riðlakeppninnar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Khedira, sem kom til Juventus á frjálsri sölu frá Real Madrid í sumar, hefur glímt við meiðsli framan í læri og þ.a.l. ekkert komið við sögu hjá ítölsku meisturunum á tímabilinu. „Það er langt síðan Sami Khedira spilaði síðast en hann tekur þátt í leiknum á morgun (í dag),“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Ég veit ekki hversu lengi hann endist en hann mun spila,“ bætti Allegri við áður en hann kom viðstöddum á óvart og opinberaði byrjunarlið Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon verður á sínum stað í markinu og varnarlínan verður ítölsk, með þá Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Juan Cuadrado og Patrice Evra verða svo á köntunum í leikkerfinu 3-5-2. Khedira og Paul Pogba verða á miðjunni og Álvaro Morata og Paulo Dybala frammi. Allegri nefndi aðeins 10 leikmenn en líklegast þykir að sá ellefti verði annað hvort Roberto Pereyra eða Hernanes. Juventus er með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildarinnar en liðið vann 1-2 sigur á Manchester City í 1. umferð riðlakeppninnar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00