Heimaleikur Eyjamanna færður um 51 dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2015 17:30 Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson er markahæstur í Olís-deild karla. Vísir/Ernir Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. Eyjamenn eru að taka þátt í Evrópukeppninni og spila tvo leiki við ísraelska liðið Hapoel Ramat helgina 16. til 18. október næstkomandi. ÍBV keypti heimaleikinn af Hapoel Ramat og fer þessi svokallaði útileikur fram í Eyjum föstudagskvöldið 16. október. Heimaleikur ÍBV fer síðan fram á sama stað á sunnudeginum. Leikur ÍBV og Akureyrar átti að fara fram laugardaginn 17. október en hefur nú verið færður aftur um 51 dag og nýr leikdagur er núna mánudaginn 7. desember klukkan 18.00. Það verður nóg að gera hjá ÍBV-liðinu þessa daga í desember því þeir munu af þessum sökum spila þrjá leiki á einni viku. Þeir mæta FH á útivelli 4. desember, spila við Akureyri á mánudeginum og fá síðan Víkinga í heimsókn föstudagskvöldið 11. desember. Nú er bara að vona að veðrið verði hagstætt þessa daga í jólamánuðinum. Akureyringar spila fimmtudaginn 3. desember á heimavelli á móti Víkingi, mánudaginn 7. desember á móti ÍBV í Eyjum og svo laugardaginn 12. desember á útivelli á móti Gróttu. Þessi breyting þýðir jafnframt að Eyjamenn og Akureyringar mætast tvisvar á stuttum tíma því liðin spila í KA-heimilinu á Akureyri laugardaginn 19. desember sem er síðasti leikur Olís-deildarinnar fyrir jóla- og EM-frí. Það verða því bara tólf dagar á milli leikja liðanna. Olís-deild karla Tengdar fréttir Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. Eyjamenn eru að taka þátt í Evrópukeppninni og spila tvo leiki við ísraelska liðið Hapoel Ramat helgina 16. til 18. október næstkomandi. ÍBV keypti heimaleikinn af Hapoel Ramat og fer þessi svokallaði útileikur fram í Eyjum föstudagskvöldið 16. október. Heimaleikur ÍBV fer síðan fram á sama stað á sunnudeginum. Leikur ÍBV og Akureyrar átti að fara fram laugardaginn 17. október en hefur nú verið færður aftur um 51 dag og nýr leikdagur er núna mánudaginn 7. desember klukkan 18.00. Það verður nóg að gera hjá ÍBV-liðinu þessa daga í desember því þeir munu af þessum sökum spila þrjá leiki á einni viku. Þeir mæta FH á útivelli 4. desember, spila við Akureyri á mánudeginum og fá síðan Víkinga í heimsókn föstudagskvöldið 11. desember. Nú er bara að vona að veðrið verði hagstætt þessa daga í jólamánuðinum. Akureyringar spila fimmtudaginn 3. desember á heimavelli á móti Víkingi, mánudaginn 7. desember á móti ÍBV í Eyjum og svo laugardaginn 12. desember á útivelli á móti Gróttu. Þessi breyting þýðir jafnframt að Eyjamenn og Akureyringar mætast tvisvar á stuttum tíma því liðin spila í KA-heimilinu á Akureyri laugardaginn 19. desember sem er síðasti leikur Olís-deildarinnar fyrir jóla- og EM-frí. Það verða því bara tólf dagar á milli leikja liðanna.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00