Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour