Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour