Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour