„Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2015 22:10 Við Hunkubakka í morgun. Hér er vanalega lítil spræna en nú flæðir áin fram af miklum krafti. vísir/friðrik þór Bretarnir þrír sem þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, sótti um tvöleytið í dag eftir það þeir festu bíl sinn á veginum á milli Hólaskjóls og Álftavatnskróks töldu sig vera að keyra yfir vað. „Við vorum að keyra eftir því sem virtist venjulegur vegur. Það virtist ekkert vera að en svo þegar við komum við að vatni. Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það,“ sagði einn ferðalanganna í spjalli við Kristján Má Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það varð verra og verra og við festumst.“ Bretarnir þrír hringdu í lögreglu til að fá ráðleggingar og úr varð að þyrlan, sem var skammt frá, náði í þau. Þau segjast ekki hafa gert sér grein fyrir hættunni. Ekki fyrr en þau flugu í þyrlunni yfir svæðið og sáu vatnsmagnið.Viðtal Kristjáns Más við Bretana má sjá í spilaranum hér að neðan. Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02 „Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Bretarnir þrír sem þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, sótti um tvöleytið í dag eftir það þeir festu bíl sinn á veginum á milli Hólaskjóls og Álftavatnskróks töldu sig vera að keyra yfir vað. „Við vorum að keyra eftir því sem virtist venjulegur vegur. Það virtist ekkert vera að en svo þegar við komum við að vatni. Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það,“ sagði einn ferðalanganna í spjalli við Kristján Má Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það varð verra og verra og við festumst.“ Bretarnir þrír hringdu í lögreglu til að fá ráðleggingar og úr varð að þyrlan, sem var skammt frá, náði í þau. Þau segjast ekki hafa gert sér grein fyrir hættunni. Ekki fyrr en þau flugu í þyrlunni yfir svæðið og sáu vatnsmagnið.Viðtal Kristjáns Más við Bretana má sjá í spilaranum hér að neðan.
Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02 „Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02
„Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06
„Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07
Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15