Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Kynlíf á túr Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Kynlíf á túr Glamour