Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kynlíf á túr Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Kynlíf á túr Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour