Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. október 2015 12:15 Glóandi bremsudiskar eru hluti af sjónarspilinu sem F1 er. Þeir voru algengari hér áður, hér er Luca Badoer með rauðglóandi bremsur í spænska kappakstrinum 1999. Vísir/Getty Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Á brautum þar sem mikið er bremsað, eins og í Singapúr kappakstrinum, þar sem ökumenn stíga yfir 1400 sinnum á bremsuna. Þeir fara frá 290km/klst niður í nánast ekkert. Ökumaðurinn upplifir afl upp á 5G. Koltrefjabremsurnar hitna gríðarlega og verða 1000°C, þess vegna verður að prófa þær til hins ítrasta. Öðruvísi fengjust engin Formúlu 1 lið til að setja bremsurnar í bíla sína. Brembo, sem er einn þriggja bremsuframleiðanda sem Formúlu 1 lið notast við. Hinir eru: Carbon Industrie og Hitco. Meðal liða sem nota Brembo má nefna Ferrari og tvöfalda heimsmeistara Mercedes. Bæði lið nota þó einnig Carbon Industrie. Valið fer eftir aðstæðum hverju sinni. Brembo getur ekki einfaldlega farið og prófað bremsurnar með Formúlu 1 bíl til að athuga hvort þær virka sem skyldi. Brembo notar bekk og háhraða bor til að prófa bremsudiskinn. Bremsupúðarnir eru ítrekað látnir þrýstast að disknum. Þannig getur Brembo hermt best eftir Formúlu 1 keppni. Hugmyndir um að auka sjáanleika glóand bremsudiska og neistaflug eru meðal þess sem er til skoðunar hjá FIA, alþjóða akstursíþróttasambandinu. Ætlunin er að auka enn frekar á sjónarspilið sem Formúla 1 er. Formúla Tengdar fréttir Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15 Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Á brautum þar sem mikið er bremsað, eins og í Singapúr kappakstrinum, þar sem ökumenn stíga yfir 1400 sinnum á bremsuna. Þeir fara frá 290km/klst niður í nánast ekkert. Ökumaðurinn upplifir afl upp á 5G. Koltrefjabremsurnar hitna gríðarlega og verða 1000°C, þess vegna verður að prófa þær til hins ítrasta. Öðruvísi fengjust engin Formúlu 1 lið til að setja bremsurnar í bíla sína. Brembo, sem er einn þriggja bremsuframleiðanda sem Formúlu 1 lið notast við. Hinir eru: Carbon Industrie og Hitco. Meðal liða sem nota Brembo má nefna Ferrari og tvöfalda heimsmeistara Mercedes. Bæði lið nota þó einnig Carbon Industrie. Valið fer eftir aðstæðum hverju sinni. Brembo getur ekki einfaldlega farið og prófað bremsurnar með Formúlu 1 bíl til að athuga hvort þær virka sem skyldi. Brembo notar bekk og háhraða bor til að prófa bremsudiskinn. Bremsupúðarnir eru ítrekað látnir þrýstast að disknum. Þannig getur Brembo hermt best eftir Formúlu 1 keppni. Hugmyndir um að auka sjáanleika glóand bremsudiska og neistaflug eru meðal þess sem er til skoðunar hjá FIA, alþjóða akstursíþróttasambandinu. Ætlunin er að auka enn frekar á sjónarspilið sem Formúla 1 er.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15 Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00
FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15
Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15
Finnskur árekstur á lokahringnum | Sjáðu atvikið Finnskur árekstur á milli Bottas og Raikkonen á lokahring Formúlunnar í dag gerði það að verkum að Pérez gat skotist fram úr Raikkonen á lokametrunum og tekið síðasta sætið á verðlaunapallinum í Sochi. 11. október 2015 15:30