Ríkið sýknað af kröfum Ljósmæðrafélagsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. október 2015 17:47 Ljósmæður eiga ekki inni laun hjá ríkinu samkvæmt Félagsdómi. vísir/valli Kröfum Ljósmæðrafélags Íslands var í dag hafnað af Félagsdómi. Ljósmæður vildu meina að félagsmenn félagsins ættu inni vangreidd laun hjá ríkinu frá í vor er þær voru í verkfalli en dómurinn hafnaði röksemdum þeirra. Fimm skipa Félagsdóm en tveir skiluðu séráliti og vildu dæma ljósmæðrum í hag. Í apríl á þessu ári hófust sameiginlegar verkfallsaðgerðir hjá sautján aðildarfélögum BHM. Ljósmæður voru í verkfalli alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga á tímabilinu 7. apríl til 13. júní en þá setti Alþingi lög á verkfallið. Við greiðslu launa byggði ríkið á því að reikna út brot úr mánaðarlaunum miðað við átta stunda reglubundinn vinnudag. Ljósmæðurnar fengu því aðeins greidd fjörutíu prósent launa sinna miðað við fjörutíu tíma dagvinnu. Margar þeirra unnu hins vegar kvöld, helgar og þá daga sem verkfallið varði og skiluðu því talsvert meiri vinnu af sér en fjörutíu prósentum. Kröfum Ljósmæðrafélags Íslands var í dag hafnað af Félagsdómi. Ljósmæður vildu meina að félagsmenn félagsins ættu inni vangreidd laun hjá ríkinu frá í vor er þær voru í verkfalli en dómurinn hafnaði röksemdum þeirra. Fimm skipa Félagsdóm en tveir skiluðu séráliti og vildu dæma ljósmæðrum í hag. Í apríl á þessu ári hófust sameiginlegar verkfallsaðgerðir hjá sautján aðildarfélögum BHM. Ljósmæður voru í verkfalli alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga á tímabilinu 7. apríl til 13. júní en þá setti Alþingi lög á verkfallið. Við greiðslu launa byggði ríkið á því að reikna út brot úr mánaðarlaunum miðað við átta stunda reglubundinn vinnudag. Ljósmæðurnar fengu því aðeins greidd fjörutíu prósent launa sinna miðað við fjörutíu tíma dagvinnu. Margar þeirra unnu hins vegar kvöld, helgar og þá daga sem verkfallið varði og skiluðu því talsvert meiri vinnu af sér en fjörutíu prósentum. Ljósmæður töldu að greiða bæri þeim laun í samræmi við unna tíma en ríkið var á öðru máli og hefur Félagsdómur tekið undir röksemdir ríkisins. Í niðurstöðu dómsins segir að þó verkfall raski ekki ráðningarsambandi félagsmanna og atvinnurekenda er það meginregla í vinnurétti að á meðan verkfalli stendur falla skyldur ráðningarsamnings starfsmanna niður. Starfsmanni er í raun óskylt og óheimilt að vinna störf sín á meðan ráðningarsamningurinn gildir. „Í þessu ljósi og með vísan til þess sem áður er rakið um að samkvæmt ákvæðum kjarasamnings aðila eru bæði vinnuskylda og laun félagsmanna í stefnanda [Ljósmæðrafélagi Íslands] miðuð við mánuð, án tillits til þess hvernig vinnu innan hans er hagað, verður að líta svo á að félagsmenn í stefnanda hafi verið í verkfalli, óha´ð því hvort þeir áttu vinnuskyldu umrædda daga eða ekki,“ segir í dómsorði meirihlutans. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði og vildu fallast á kröfur Ljósmæðrafélagsins. Töldu þeir að reikniregla sú er ríkið notaðist við ætti við um dagvinnufólk en ekki fólk sem vinnur vaktavinnu. „Á það er ekki fallist með stefnda að hann hafi mátt draga laun vegna verkfalls hlutfalleslega af öllum félagsmönnum stefnda. Sá háttur samræmist ekki þeirri grunnreglu að starfsmaðurinn eigi að fá laun fyrir þá vinnu sem hann innir af hendi ef hún fellur utan verkfalls,“ segir í niðurstöðu minnihluta dómsins. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ljósmæður telja sig eiga inni laun hjá ríkinu fyrir vinnu í verkfalli "Við sitjum allar í sömu súpunni,“ segir ljósmóðirin Guðrún Gunnlaugsdóttir. 31. ágúst 2015 16:45 Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Sjá meira
Kröfum Ljósmæðrafélags Íslands var í dag hafnað af Félagsdómi. Ljósmæður vildu meina að félagsmenn félagsins ættu inni vangreidd laun hjá ríkinu frá í vor er þær voru í verkfalli en dómurinn hafnaði röksemdum þeirra. Fimm skipa Félagsdóm en tveir skiluðu séráliti og vildu dæma ljósmæðrum í hag. Í apríl á þessu ári hófust sameiginlegar verkfallsaðgerðir hjá sautján aðildarfélögum BHM. Ljósmæður voru í verkfalli alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga á tímabilinu 7. apríl til 13. júní en þá setti Alþingi lög á verkfallið. Við greiðslu launa byggði ríkið á því að reikna út brot úr mánaðarlaunum miðað við átta stunda reglubundinn vinnudag. Ljósmæðurnar fengu því aðeins greidd fjörutíu prósent launa sinna miðað við fjörutíu tíma dagvinnu. Margar þeirra unnu hins vegar kvöld, helgar og þá daga sem verkfallið varði og skiluðu því talsvert meiri vinnu af sér en fjörutíu prósentum. Kröfum Ljósmæðrafélags Íslands var í dag hafnað af Félagsdómi. Ljósmæður vildu meina að félagsmenn félagsins ættu inni vangreidd laun hjá ríkinu frá í vor er þær voru í verkfalli en dómurinn hafnaði röksemdum þeirra. Fimm skipa Félagsdóm en tveir skiluðu séráliti og vildu dæma ljósmæðrum í hag. Í apríl á þessu ári hófust sameiginlegar verkfallsaðgerðir hjá sautján aðildarfélögum BHM. Ljósmæður voru í verkfalli alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga á tímabilinu 7. apríl til 13. júní en þá setti Alþingi lög á verkfallið. Við greiðslu launa byggði ríkið á því að reikna út brot úr mánaðarlaunum miðað við átta stunda reglubundinn vinnudag. Ljósmæðurnar fengu því aðeins greidd fjörutíu prósent launa sinna miðað við fjörutíu tíma dagvinnu. Margar þeirra unnu hins vegar kvöld, helgar og þá daga sem verkfallið varði og skiluðu því talsvert meiri vinnu af sér en fjörutíu prósentum. Ljósmæður töldu að greiða bæri þeim laun í samræmi við unna tíma en ríkið var á öðru máli og hefur Félagsdómur tekið undir röksemdir ríkisins. Í niðurstöðu dómsins segir að þó verkfall raski ekki ráðningarsambandi félagsmanna og atvinnurekenda er það meginregla í vinnurétti að á meðan verkfalli stendur falla skyldur ráðningarsamnings starfsmanna niður. Starfsmanni er í raun óskylt og óheimilt að vinna störf sín á meðan ráðningarsamningurinn gildir. „Í þessu ljósi og með vísan til þess sem áður er rakið um að samkvæmt ákvæðum kjarasamnings aðila eru bæði vinnuskylda og laun félagsmanna í stefnanda [Ljósmæðrafélagi Íslands] miðuð við mánuð, án tillits til þess hvernig vinnu innan hans er hagað, verður að líta svo á að félagsmenn í stefnanda hafi verið í verkfalli, óha´ð því hvort þeir áttu vinnuskyldu umrædda daga eða ekki,“ segir í dómsorði meirihlutans. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði og vildu fallast á kröfur Ljósmæðrafélagsins. Töldu þeir að reikniregla sú er ríkið notaðist við ætti við um dagvinnufólk en ekki fólk sem vinnur vaktavinnu. „Á það er ekki fallist með stefnda að hann hafi mátt draga laun vegna verkfalls hlutfalleslega af öllum félagsmönnum stefnda. Sá háttur samræmist ekki þeirri grunnreglu að starfsmaðurinn eigi að fá laun fyrir þá vinnu sem hann innir af hendi ef hún fellur utan verkfalls,“ segir í niðurstöðu minnihluta dómsins.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ljósmæður telja sig eiga inni laun hjá ríkinu fyrir vinnu í verkfalli "Við sitjum allar í sömu súpunni,“ segir ljósmóðirin Guðrún Gunnlaugsdóttir. 31. ágúst 2015 16:45 Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Sjá meira
Ljósmæður telja sig eiga inni laun hjá ríkinu fyrir vinnu í verkfalli "Við sitjum allar í sömu súpunni,“ segir ljósmóðirin Guðrún Gunnlaugsdóttir. 31. ágúst 2015 16:45
Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40