Vínbúðirnar lokaðar á fimmtudag og föstudag vegna verkfalls SFR Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. október 2015 12:39 Starfsmenn ÁTVR munu að óbreyttu fara í verkfall á fimmtudag og föstudag. vísir/gva Næstum allt starfsfólk ÁTVR er í stéttarfélaginu SFR og fer því að óbreyttu í verkfall á fimmtudaginn og föstudaginn, en alls eru 49 vínbúðir á landinu. Alls fara um 350 manns í verkfall sem starfa hjá ÁTVR. Vínbúðirnar munu því vera lokaðar þessa tvo daga en opna svo á ný á laugardaginn. Þá er einnig búið að boða til verkfalls á mánudag og þriðjudag í næstu viku og munu Vínbúðirnar einnig vera lokaðar þá verði ekki búið að semja. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að aðeins örfáir starfsmenn sem vinni á skrifstofu ÁTVR sem muni ekki fara í verkfall. „Þetta eru allar vínbúðirnar sem eru undir sem og dreifingarmiðstöðin. Við undirbúum okkur í rauninni bara svipað eins og fyrir páska með þessa lokun núna með því að hafa næga birgðarstöðu núna í vikunni. Þá stefnum við að því að hafa föstudagsopnun á miðvikudaginn. Við erum að byrja að auglýsa þetta núna þannig að fólk geti gert ráðstafanir ef þarf,“ segir Sigrún. Hún hvetur fólk til að fylgjast vel með á vef ÁTVR þar sem nýjustu upplýsingar varðandi verkfallið munu birtast. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. 18. september 2015 10:08 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Næstum allt starfsfólk ÁTVR er í stéttarfélaginu SFR og fer því að óbreyttu í verkfall á fimmtudaginn og föstudaginn, en alls eru 49 vínbúðir á landinu. Alls fara um 350 manns í verkfall sem starfa hjá ÁTVR. Vínbúðirnar munu því vera lokaðar þessa tvo daga en opna svo á ný á laugardaginn. Þá er einnig búið að boða til verkfalls á mánudag og þriðjudag í næstu viku og munu Vínbúðirnar einnig vera lokaðar þá verði ekki búið að semja. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að aðeins örfáir starfsmenn sem vinni á skrifstofu ÁTVR sem muni ekki fara í verkfall. „Þetta eru allar vínbúðirnar sem eru undir sem og dreifingarmiðstöðin. Við undirbúum okkur í rauninni bara svipað eins og fyrir páska með þessa lokun núna með því að hafa næga birgðarstöðu núna í vikunni. Þá stefnum við að því að hafa föstudagsopnun á miðvikudaginn. Við erum að byrja að auglýsa þetta núna þannig að fólk geti gert ráðstafanir ef þarf,“ segir Sigrún. Hún hvetur fólk til að fylgjast vel með á vef ÁTVR þar sem nýjustu upplýsingar varðandi verkfallið munu birtast.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. 18. september 2015 10:08 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. 18. september 2015 10:08