Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2015 22:30 Hamilton gaf ekkert eftir í glímunni. Vísir/Getty Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. Mexíkóski kappaksturinn fer fram um helgina í fyrsta skipti síðan 1992. Mikil spenna er fyrir Formúlu 1 í Mexíkó og mikið hefur verið að gera hjá ökumönnum í hinum ýmsu kynningarviðburðum í kringum keppnina. Hamilton sýnir góða takta og vekur mikla lukku hjá áhorfendum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég hugsaði svo oft að ég væri búinn að tapa keppninni Lewis Hamilton kom í mark sem þrefaldur heimsmeistari í Texas eftir mikla spennu í keppninni og mikil átök við náttúruöflin um helgina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. október 2015 21:51 Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. október 2015 15:44 Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. Mexíkóski kappaksturinn fer fram um helgina í fyrsta skipti síðan 1992. Mikil spenna er fyrir Formúlu 1 í Mexíkó og mikið hefur verið að gera hjá ökumönnum í hinum ýmsu kynningarviðburðum í kringum keppnina. Hamilton sýnir góða takta og vekur mikla lukku hjá áhorfendum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég hugsaði svo oft að ég væri búinn að tapa keppninni Lewis Hamilton kom í mark sem þrefaldur heimsmeistari í Texas eftir mikla spennu í keppninni og mikil átök við náttúruöflin um helgina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. október 2015 21:51 Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. október 2015 15:44 Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hamilton: Ég hugsaði svo oft að ég væri búinn að tapa keppninni Lewis Hamilton kom í mark sem þrefaldur heimsmeistari í Texas eftir mikla spennu í keppninni og mikil átök við náttúruöflin um helgina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. október 2015 21:51
Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. október 2015 15:44
Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58
Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15