Ariana Grande fyrir MAC Ritstjórn skrifar 29. október 2015 09:00 Ariana Grande Söngkonan Ariana Grande verður næsta talskona MAC Viva Glam herferðarinnar. Hin 22 ára Grande hefur hannað tvo liti sem fara í sölu í janúar og rennur allur ágóði af sölunni til HIV/AIDS samtakanna. Litirnir eru eins og áður sagði tveir. Einn dökk plómulitaður varalitur, sem Grande segir að tákni óþekku stelpuna sem búi í okkur öllum, og svo hinsvegar ljósbleikt gloss sem tákni góðu stelpuna í þér, því henni finnst að þú eigir að sýna báðar þessar hliðar. Eru varaliturinn og glossið væntanlegt í verslanir MAC á Íslandi í janúar. Okkur langar í dökka litinn, hvað segja lesendur Glamour?Litirnir tveir Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour
Söngkonan Ariana Grande verður næsta talskona MAC Viva Glam herferðarinnar. Hin 22 ára Grande hefur hannað tvo liti sem fara í sölu í janúar og rennur allur ágóði af sölunni til HIV/AIDS samtakanna. Litirnir eru eins og áður sagði tveir. Einn dökk plómulitaður varalitur, sem Grande segir að tákni óþekku stelpuna sem búi í okkur öllum, og svo hinsvegar ljósbleikt gloss sem tákni góðu stelpuna í þér, því henni finnst að þú eigir að sýna báðar þessar hliðar. Eru varaliturinn og glossið væntanlegt í verslanir MAC á Íslandi í janúar. Okkur langar í dökka litinn, hvað segja lesendur Glamour?Litirnir tveir
Glamour Fegurð Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour