Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. október 2015 13:52 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. Hann segir það hafa verið vonbrigði að ekki hafi náðst samkomulag um launaliðinn um helgina, líkt og stefnt hafði verið að. „Það olli okkur verulegum áhyggjum að ná ekki að klára þennan launalið yfir helgina. En við erum komin nokkuð langt að mínu mati, þó það séu einhverjar brekkur eftir til að fara. En eins og alltaf þá getur alltaf brugðið til beggja vona í svona, það eru enn viðkvæm mál sem þarf að takast á við,“ segir Árni Stefán. Hann segir þó flest benda til að það muni takast að afstýra næsta verkfalli. „Við munum reyna að ýta á að klára þetta fyrir fimmtudag. Ég geri mér vonir um að við náum samkomulagi, það er ef allt gengur eins og verið hefur. Við höfum sett okkur markmið að vera búin að því fyrir allsherjarverkföllin næsta fimmtudag.“ Kjaraviðræðum samninganefnda SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið verður framhaldið í dag. Deiluaðilar sátu við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara til miðnættis í gær, og hittust aftur um klukkan eitt í dag. Sjúkraliðar á Landspítalanum og Heilbrigðisstofnun Austurlands og Suðurnesja leggja niður störf í dag og standa aðgerðirnar yfir í þrjá sólarhringa. Á fimmtudag hefst svo allsherjarverkfall hjá SFR og sjúkraliðum ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Verkfall 2016 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. Hann segir það hafa verið vonbrigði að ekki hafi náðst samkomulag um launaliðinn um helgina, líkt og stefnt hafði verið að. „Það olli okkur verulegum áhyggjum að ná ekki að klára þennan launalið yfir helgina. En við erum komin nokkuð langt að mínu mati, þó það séu einhverjar brekkur eftir til að fara. En eins og alltaf þá getur alltaf brugðið til beggja vona í svona, það eru enn viðkvæm mál sem þarf að takast á við,“ segir Árni Stefán. Hann segir þó flest benda til að það muni takast að afstýra næsta verkfalli. „Við munum reyna að ýta á að klára þetta fyrir fimmtudag. Ég geri mér vonir um að við náum samkomulagi, það er ef allt gengur eins og verið hefur. Við höfum sett okkur markmið að vera búin að því fyrir allsherjarverkföllin næsta fimmtudag.“ Kjaraviðræðum samninganefnda SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið verður framhaldið í dag. Deiluaðilar sátu við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara til miðnættis í gær, og hittust aftur um klukkan eitt í dag. Sjúkraliðar á Landspítalanum og Heilbrigðisstofnun Austurlands og Suðurnesja leggja niður störf í dag og standa aðgerðirnar yfir í þrjá sólarhringa. Á fimmtudag hefst svo allsherjarverkfall hjá SFR og sjúkraliðum ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma.
Verkfall 2016 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Sjá meira