Lögreglan varar við fjárkúgurum á Facebook Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. október 2015 10:04 Íslenskir karlmenn hafa verið kúgaðir með kynferðislegum myndböndum sem tekin hafa verið upp í gegnum Skype. Vísir/Getty Images Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar karlmenn við óprúttnum aðilum sem reynt hafa að kúga fé úr mönnum undanfarið. Fjárkúganirnar sem lögreglan hefur fengið tilkynningar um eiga það allar sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum sem hafa átt í innilegum samskiptum við aðila af hinu kyninu gegnum samskiptamiðlana, Facebook og síðan Skype. „Fjárkúgunin fara þannig fram að hugguleg manneskja byrjar að vingast karlana á Facebook og þau samskipti verða síðan af kynferðislegum toga og færast yfir á Skype,“ segir lögreglan í tilkynningu á Facebook. „Þetta reynist síðan vera tekið upp og í framhaldi er viðkomandi hótað að dreifa upptökunum til vina og vandamanna nema að greiðsla sé innt af hendi.“ Lögreglan hvetur fólk til að gæta sérstaklega að sér þegar kemur að samskiptum við ókunnuga í gegnum samskiptamiðla. Gera eigi ráð fyrir því að allt sem framkvæmt sé geti verið tekið upp. Þá vill lögreglan minna á að fólk tilkynni alltaf ef hótanir á borð við þessar berist.Lögreglu hafa borist nokkrar tilkynningar um fjárkúganir, en allar eiga þær það sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, October 25, 2015 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar karlmenn við óprúttnum aðilum sem reynt hafa að kúga fé úr mönnum undanfarið. Fjárkúganirnar sem lögreglan hefur fengið tilkynningar um eiga það allar sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum sem hafa átt í innilegum samskiptum við aðila af hinu kyninu gegnum samskiptamiðlana, Facebook og síðan Skype. „Fjárkúgunin fara þannig fram að hugguleg manneskja byrjar að vingast karlana á Facebook og þau samskipti verða síðan af kynferðislegum toga og færast yfir á Skype,“ segir lögreglan í tilkynningu á Facebook. „Þetta reynist síðan vera tekið upp og í framhaldi er viðkomandi hótað að dreifa upptökunum til vina og vandamanna nema að greiðsla sé innt af hendi.“ Lögreglan hvetur fólk til að gæta sérstaklega að sér þegar kemur að samskiptum við ókunnuga í gegnum samskiptamiðla. Gera eigi ráð fyrir því að allt sem framkvæmt sé geti verið tekið upp. Þá vill lögreglan minna á að fólk tilkynni alltaf ef hótanir á borð við þessar berist.Lögreglu hafa borist nokkrar tilkynningar um fjárkúganir, en allar eiga þær það sameiginlegt að beinast gegn karlmönnum...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, October 25, 2015
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira