Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Jakob Bjarnar skrifar 23. október 2015 10:24 Fjöldi manna var mættur við Stjórnarráðið nú í morgun til að mótmæla. visir/gva Fjöldi manna mætti í morgun klukkan níu fyrir utan Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu til að mótmæla. Áberandi voru félagar í SFR, sem nú eru í verkfalli sem staðið hefur í rúma viku og þokast hægt í samkomulagsátt. Þá fjölmenntu lögregluþjónar sem standa í kjarabaráttu. Ástæðan fyrir því að mótmælendur völdu þennan stað og stund var vegna þess að fyrir dyrum stóð ríkisstjórnarfundur. En, mótmælendur gripu í tómt. Engir ráðamenn voru í húsinu.Snorri Magnússon, formaður Landsambands lögreglumanna, var vígalegur með gjallarhornið.visir/gvaÞrátt fyrir ítrekaðar símhringingar í forsætisráðuneytið þá var þar enginn til svara: hvers vegna ríkisstjórnarfundur var ekki haldinn. En, slíkt mun þó ekki óalgengt að föstudagsfundir falli niður vegna ýmissa ástæðna og hefur sitjandi ríkisstjórn ítrekað fellt niður fyrirhugaða ríkisstjórnarfundi. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari var hins vegar á vaktinni og og tók meðfylgjandi myndir en um 300 manns voru mættir til að mótmæla.Lögreglan greip í tómt, enga ráðamenn var að finna í húsinu.visir/gva Verkfall 2016 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Fjöldi manna mætti í morgun klukkan níu fyrir utan Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu til að mótmæla. Áberandi voru félagar í SFR, sem nú eru í verkfalli sem staðið hefur í rúma viku og þokast hægt í samkomulagsátt. Þá fjölmenntu lögregluþjónar sem standa í kjarabaráttu. Ástæðan fyrir því að mótmælendur völdu þennan stað og stund var vegna þess að fyrir dyrum stóð ríkisstjórnarfundur. En, mótmælendur gripu í tómt. Engir ráðamenn voru í húsinu.Snorri Magnússon, formaður Landsambands lögreglumanna, var vígalegur með gjallarhornið.visir/gvaÞrátt fyrir ítrekaðar símhringingar í forsætisráðuneytið þá var þar enginn til svara: hvers vegna ríkisstjórnarfundur var ekki haldinn. En, slíkt mun þó ekki óalgengt að föstudagsfundir falli niður vegna ýmissa ástæðna og hefur sitjandi ríkisstjórn ítrekað fellt niður fyrirhugaða ríkisstjórnarfundi. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari var hins vegar á vaktinni og og tók meðfylgjandi myndir en um 300 manns voru mættir til að mótmæla.Lögreglan greip í tómt, enga ráðamenn var að finna í húsinu.visir/gva
Verkfall 2016 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira