Svona verður Hamilton heimsmeistari í Texas Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. október 2015 22:15 Þessir þrír eiga möguleika á titlinum. Ætli Hamilton landi honum á sunnudaginn? Vísir/Getty Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina? Staðan er sú að Hamilton er efstur með 302 stig, Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari er annar með 236 stig og Nico Rosberg liðsfélagi Hamilton er þriðji með 229 stig. Aðrir eiga ekki möguleika á að verða heimsmeistarar.Svona getur Hamilton orðið heimsmeistari um helgina: Hamilton vinnur og Vettel endar þriðji eða neðar. Ef Hamilton verður annar verður Vettel að enda í sjötta sæti eða neðar og Rosberg má ekki vinna. Ef Hamilton verður þriðji má Vettel ekki komast ofar en í sjöunda sæti og Rosberg fjórða. Ef Hamilton verður fjórði má Vettel ekki enda ofar en í níunda sæti, Rosberg má ekki komast ofar en í fimmta sæti. Ef Hamilton verður fimmti má Vettel ekki enda ofar í tíunda sæti. Rosberg má ekki enda ofar en í sjötta sæti. Vettel sagði á blaðamannafundi í dag að hann muni þurfa að nota fimmtu vélina í Texas og því mun hann færast aftur um 10 sæti frá því sæti sem hann klárar tímatökuna í. Vélin verður ný uppfærsla af Ferrari vélinni sem verður væntanlega grunnur liðsins fyrir vél á næsta ári. Það er því afar líklegt að Hamilton verði orðinn heimsmeistari þegar þrjár keppnir verða eftir. það er þó ekki öruggt, það getur allt gerst í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina? Staðan er sú að Hamilton er efstur með 302 stig, Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari er annar með 236 stig og Nico Rosberg liðsfélagi Hamilton er þriðji með 229 stig. Aðrir eiga ekki möguleika á að verða heimsmeistarar.Svona getur Hamilton orðið heimsmeistari um helgina: Hamilton vinnur og Vettel endar þriðji eða neðar. Ef Hamilton verður annar verður Vettel að enda í sjötta sæti eða neðar og Rosberg má ekki vinna. Ef Hamilton verður þriðji má Vettel ekki komast ofar en í sjöunda sæti og Rosberg fjórða. Ef Hamilton verður fjórði má Vettel ekki enda ofar en í níunda sæti, Rosberg má ekki komast ofar en í fimmta sæti. Ef Hamilton verður fimmti má Vettel ekki enda ofar í tíunda sæti. Rosberg má ekki enda ofar en í sjötta sæti. Vettel sagði á blaðamannafundi í dag að hann muni þurfa að nota fimmtu vélina í Texas og því mun hann færast aftur um 10 sæti frá því sæti sem hann klárar tímatökuna í. Vélin verður ný uppfærsla af Ferrari vélinni sem verður væntanlega grunnur liðsins fyrir vél á næsta ári. Það er því afar líklegt að Hamilton verði orðinn heimsmeistari þegar þrjár keppnir verða eftir. það er þó ekki öruggt, það getur allt gerst í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53
Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00
Renault vélin uppfærð fyrir Texas Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. 20. október 2015 22:30
Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45
Ecclestone: Það þarf að byggja Formúlu 1 frá grunni Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 segir að Formúla 1 sé eins og gamalt hús sem þurfi að rífa. Hann vill byggja nýtt á grunninum. 21. október 2015 19:00