Teiknimyndasaga um Dior Ritstjórn skrifar 21. október 2015 16:00 Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar. Glamour Tíska Mest lesið Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour
Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar.
Glamour Tíska Mest lesið Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour