Treyjuskipti að ryðja sér til rúms í NFL-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2015 10:45 Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, skiptir á treyjum við Brandon Marshall, útherja New York Jets. vísir/gettu Treyjuskipti, sem hafa nánast aldrei tíðkast í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eru að ryðja sér til rúms í þessari vinsælustu íþróttagrein Bandaríkjanna. Knattspyrnumenn hafa skipts á treyjum eftir leiki í áratugi, en sagt er að Frakkar hafi komið þessu af stað árið 1931 þegar þeir voru svo upp með sér að vinna England í landsleik að þeir báðu um treyjur ensku leikmannna til að eiga sem minjagripi. Nokkrir leikmenn í bandarísku NFL-deildinni hafa verið iðnir við að fá treyjur mótherja sinna að undanförnu. Julio Jones, útherji Atlanta Falcons, ofurstjarnan Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, og Breni Giacomini, leikmaður New York Jets, eru allir hrifnir af þessari nýjung og eru duglegir að skiptast á treyjum eftir leiki. „Ég vildi óska ég hefði byrjað á þessu fyrsta árið mitt í deildinni,“ sagði Giacomini um þessa nýju hefð í NFL-deildinni við New York Times skömmu eftir að skiptast á treyjum við Alan Branch, varnarlínumann New England Patriots, á síðustu leiktíð. Þetta finnst þó öllum ekkert sniðugt. Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, er búinn að banna sínum mönnum að skiptast á treyjum við mótherjann eftir leiki. NFL Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þórir lagði upp jöfnunarmarkið í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Treyjuskipti, sem hafa nánast aldrei tíðkast í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eru að ryðja sér til rúms í þessari vinsælustu íþróttagrein Bandaríkjanna. Knattspyrnumenn hafa skipts á treyjum eftir leiki í áratugi, en sagt er að Frakkar hafi komið þessu af stað árið 1931 þegar þeir voru svo upp með sér að vinna England í landsleik að þeir báðu um treyjur ensku leikmannna til að eiga sem minjagripi. Nokkrir leikmenn í bandarísku NFL-deildinni hafa verið iðnir við að fá treyjur mótherja sinna að undanförnu. Julio Jones, útherji Atlanta Falcons, ofurstjarnan Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, og Breni Giacomini, leikmaður New York Jets, eru allir hrifnir af þessari nýjung og eru duglegir að skiptast á treyjum eftir leiki. „Ég vildi óska ég hefði byrjað á þessu fyrsta árið mitt í deildinni,“ sagði Giacomini um þessa nýju hefð í NFL-deildinni við New York Times skömmu eftir að skiptast á treyjum við Alan Branch, varnarlínumann New England Patriots, á síðustu leiktíð. Þetta finnst þó öllum ekkert sniðugt. Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, er búinn að banna sínum mönnum að skiptast á treyjum við mótherjann eftir leiki.
NFL Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Þórir lagði upp jöfnunarmarkið í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira