Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2015 08:30 John Kavanagh hefur þjálfað Gunnar Nelson lengi. vísir/getty Gunnar Nelson sat fyrir svörum á opnum fundi í Dyflinni á Írlandi með góðvini sínum Conor McGregor og þjálfara þeirra, John Kavanagh. Þar ræddu þeir félagarnir um upprisu sína innan UFC, en báðir eru orðnir stjörnur í bardagaheiminum. Conor þó töluvert stærri. Gunnar sagði sögu af Kavanagh frá því hann kom fyrst til Íslands. Sögu sem írski bardagaþjálfarinn varð rauður í framan við að heyra. „Þegar hann kom fyrst til Íslands glímdum við aðeins og þá hélt hann mér bókstaflega niðri og kitlaði mig. Hann hélt mér niðri með annarri hendi og kitlaði mig með hinni,“ sagði Gunnar og allt varð vitlaust í salnum. Aðspurður hvort þetta væri satt hló Kavanagh og sagði: „Þetta eru lygar. Nú heldur hann mér niðri og kitlar mig.“ Þegar Kavanagh var svo spurður hvað hann hefði séð í Gunnari var öskrað úr salnum: „Lögsókn.“ Þá ætlaði allt um koll að keyra. „Írski húmorinn þarf alltaf að fara í þessa átt,“ sagði Gunnar þá við mikla hrifningu Íranna sem hlógu sig máttlausa. Conor og Gunnar undirbúa sig þessa dagana af kappi fyrir bardaga sína á UFC 194-bardagakvöldinu í Las Vegas sem fram fer 12. desember. Þar mætir Conor Brasilíumanninum Jose Aldo í baráttunni um heimsmeistaratitilinn og Gunnar á fyrir höndum sinn stærsta bardaga á ferlinum gegn reynsluboltanum Demian Maia. MMA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira
Gunnar Nelson sat fyrir svörum á opnum fundi í Dyflinni á Írlandi með góðvini sínum Conor McGregor og þjálfara þeirra, John Kavanagh. Þar ræddu þeir félagarnir um upprisu sína innan UFC, en báðir eru orðnir stjörnur í bardagaheiminum. Conor þó töluvert stærri. Gunnar sagði sögu af Kavanagh frá því hann kom fyrst til Íslands. Sögu sem írski bardagaþjálfarinn varð rauður í framan við að heyra. „Þegar hann kom fyrst til Íslands glímdum við aðeins og þá hélt hann mér bókstaflega niðri og kitlaði mig. Hann hélt mér niðri með annarri hendi og kitlaði mig með hinni,“ sagði Gunnar og allt varð vitlaust í salnum. Aðspurður hvort þetta væri satt hló Kavanagh og sagði: „Þetta eru lygar. Nú heldur hann mér niðri og kitlar mig.“ Þegar Kavanagh var svo spurður hvað hann hefði séð í Gunnari var öskrað úr salnum: „Lögsókn.“ Þá ætlaði allt um koll að keyra. „Írski húmorinn þarf alltaf að fara í þessa átt,“ sagði Gunnar þá við mikla hrifningu Íranna sem hlógu sig máttlausa. Conor og Gunnar undirbúa sig þessa dagana af kappi fyrir bardaga sína á UFC 194-bardagakvöldinu í Las Vegas sem fram fer 12. desember. Þar mætir Conor Brasilíumanninum Jose Aldo í baráttunni um heimsmeistaratitilinn og Gunnar á fyrir höndum sinn stærsta bardaga á ferlinum gegn reynsluboltanum Demian Maia.
MMA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira