Þróttarar ráða Dana sem yfirmann knattspyrnumála Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 14:17 Finnbogi Hilmarsson, formaður Þróttar, og Per Rud. mynd/þróttur Þróttur Reykjavík hefur ráðinn Danann Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Per Rud er fæddur í Danmörku 1967, en hann hefur mikla reynslu af knattspyrnu, rekstri knattspyrnufélaga, bæði stórra og smárra, þjálfun á öllum stigum, bæði hjá félagsliðum og landsliðum. Per starfaði á árunum 2013 - 2015 sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby IF – einu stærsta félagsliði Norðurlanda og á árabilinu 2004 – 2013 stýrði hann starfinu hjá bæði HB Köge og Herfölge og fór með bæði liðin upp í dönsku úrvalsdeildina. Per hefur einnig miklvæga reynslu á alþjóðlegum leikmannamarkaði, hann stjórnaði leit Charlton Athletic og FC Utrecht að ungum leikmönnum á Norðurlöndunum á árunum 2007 – 2009 og byggði á þeim tíma upp öflugt samstarf við þau félög. Hann mun stýra allri unglingaþjálfun á vegum félagsins, stýra afreksþjálfun og vinna náið með þjálfurum meistaraflokka Þróttar. Hann mun einnig vinna með starfsliði Þróttar að uppbyggingu félagsins. „Ég þekki fólkið í Þrótti og veit að við getum byggt upp sterkt félag saman. Ég tel að það búi miklir möguleikar í félaginu, unglingastarfið er sterkt og þjálfararnir áhugasamir og góðir,“ segir Rud í fréttatilkynningunni. „Við munum leggja okkur fram um að skapa andrúmsloft sem laðar til sín unga efnilega leikmenn af báðum kynjum og sterka leikmenn til að styrkja elstu liðin. Síðast en ekki síst munum við leggja okkur fram um að skapa umhverfi í Þrótti sem getur dregið að félaginu öfluga styrktaraðila.“ Karlalið Þróttar spilar í Pepsi-deild karla á ný næsta sumar eftir sex ára fjarveru, en kvennaliðið féll úr Pepsi-deildinni í ár. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Þróttur Reykjavík hefur ráðinn Danann Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Per Rud er fæddur í Danmörku 1967, en hann hefur mikla reynslu af knattspyrnu, rekstri knattspyrnufélaga, bæði stórra og smárra, þjálfun á öllum stigum, bæði hjá félagsliðum og landsliðum. Per starfaði á árunum 2013 - 2015 sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby IF – einu stærsta félagsliði Norðurlanda og á árabilinu 2004 – 2013 stýrði hann starfinu hjá bæði HB Köge og Herfölge og fór með bæði liðin upp í dönsku úrvalsdeildina. Per hefur einnig miklvæga reynslu á alþjóðlegum leikmannamarkaði, hann stjórnaði leit Charlton Athletic og FC Utrecht að ungum leikmönnum á Norðurlöndunum á árunum 2007 – 2009 og byggði á þeim tíma upp öflugt samstarf við þau félög. Hann mun stýra allri unglingaþjálfun á vegum félagsins, stýra afreksþjálfun og vinna náið með þjálfurum meistaraflokka Þróttar. Hann mun einnig vinna með starfsliði Þróttar að uppbyggingu félagsins. „Ég þekki fólkið í Þrótti og veit að við getum byggt upp sterkt félag saman. Ég tel að það búi miklir möguleikar í félaginu, unglingastarfið er sterkt og þjálfararnir áhugasamir og góðir,“ segir Rud í fréttatilkynningunni. „Við munum leggja okkur fram um að skapa andrúmsloft sem laðar til sín unga efnilega leikmenn af báðum kynjum og sterka leikmenn til að styrkja elstu liðin. Síðast en ekki síst munum við leggja okkur fram um að skapa umhverfi í Þrótti sem getur dregið að félaginu öfluga styrktaraðila.“ Karlalið Þróttar spilar í Pepsi-deild karla á ný næsta sumar eftir sex ára fjarveru, en kvennaliðið féll úr Pepsi-deildinni í ár.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn