Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Ritstjórn skrifar 20. október 2015 14:30 Michelle Phan Video bloggarinn Michelle Phan hefur tilkynnt að hún ætli að hætta að gera förðunarmyndbönd á Youtube síðu sinni og sinna öðrum verkefnum. Hún segist með tímanum hafa verið búin að þróa með sér annað sjálf sem hún vill losna við, og segist hún ekki geta gert það nema að hætta að búa til förðunarmyndbönd. Hún ætlar þó ekki að loka síðunni, heldur beryta áherslunum og gera lífstílstengdari myndbönd. Phan var með þeim fyrstu til þess að byrja að taka upp og birta förðunarkennslumyndbönd á Youtube. Hún er þekkt fyrir að breyta sér mikið í förðunarmyndböndum sínum og hefur hún meðal annars breytt sér í Barbie dúkku og Lady Gaga, ásamt því að hafa gert margskonar hugmyndir fyrir Hrekkjavökuna. Á þessum átta árum síðan Phan opnaði Youtube síðuna sína hefur hún fengið meira en átta milljón fylgjendur. Hún ætlar nú að einbeita sér að öðrum verkefnum svo sem heimasíðunni Ipsy.com þar sem þú færð sérvaldar prufur af snyrtivörum sendar til þín og færð svo kennslu á þær vörur á youtube. Glamour Fegurð Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Video bloggarinn Michelle Phan hefur tilkynnt að hún ætli að hætta að gera förðunarmyndbönd á Youtube síðu sinni og sinna öðrum verkefnum. Hún segist með tímanum hafa verið búin að þróa með sér annað sjálf sem hún vill losna við, og segist hún ekki geta gert það nema að hætta að búa til förðunarmyndbönd. Hún ætlar þó ekki að loka síðunni, heldur beryta áherslunum og gera lífstílstengdari myndbönd. Phan var með þeim fyrstu til þess að byrja að taka upp og birta förðunarkennslumyndbönd á Youtube. Hún er þekkt fyrir að breyta sér mikið í förðunarmyndböndum sínum og hefur hún meðal annars breytt sér í Barbie dúkku og Lady Gaga, ásamt því að hafa gert margskonar hugmyndir fyrir Hrekkjavökuna. Á þessum átta árum síðan Phan opnaði Youtube síðuna sína hefur hún fengið meira en átta milljón fylgjendur. Hún ætlar nú að einbeita sér að öðrum verkefnum svo sem heimasíðunni Ipsy.com þar sem þú færð sérvaldar prufur af snyrtivörum sendar til þín og færð svo kennslu á þær vörur á youtube.
Glamour Fegurð Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour