Segir Trump vera eins og opna, leiðinlega bók Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2015 22:26 John Oliver er einn vinsælasti sjónvarpsmaður í heiminum um þessar mundir. skjáskot John Oliver, stjórnandi hins sívinsæla fréttaskýringaþáttar Last Week Tonight, segist ekki einungis vera alveg sama um forsetaefnið Donald Trump heldur einnig að hann vilji alls ekki fá hann í þáttinn til sín. Þetta kom fram í viðtali við Oliver í þættinum This Morning á sjónvarpsstöðinni CBS. Þar ræddi hann aðra þáttaröð Last Week Tonight og drap eilítið á yfirstandandi kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þegar Oliver var spurður, á léttu nótunum, hvort að hann hygðist styðja Donald Trump lét hann allt flakka.„Mér er nákvæmleg sama um hann á öllum mælikvörðum,“sagði Oliver og bætti við að hann myndi ekki fá auðkýfinginn í þáttinn til sín – þrátt fyrir að hann mælist nú með mest fylgi af forsetaefnum Repúblikanaflokksins. „Ég get í rauninni ekki sagt neitt um hann. Hann hefur sagt allt sem hann hefur langað til að segja. Hann segir allt upphátt, þessi maður. Þannig að það er ekki eins og þú munir finna eitthvað innra með honum sem hann hefur verið að halda leyndu. Hann er eins og opin bók og sú bók inniheldur mjög fá spennandi orð.“ John Oliver sagði einnig í þættinum að lýðræðið í Bandaríkjunum væri eins og „fjögurra ára afmælisveisla“ og að rökræðurnar einkenndust af miklu „tali en litlu innhaldi.“ Viðtalið við hann á CBS má sjá hér að ofan. Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20. október 2015 10:23 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
John Oliver, stjórnandi hins sívinsæla fréttaskýringaþáttar Last Week Tonight, segist ekki einungis vera alveg sama um forsetaefnið Donald Trump heldur einnig að hann vilji alls ekki fá hann í þáttinn til sín. Þetta kom fram í viðtali við Oliver í þættinum This Morning á sjónvarpsstöðinni CBS. Þar ræddi hann aðra þáttaröð Last Week Tonight og drap eilítið á yfirstandandi kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þegar Oliver var spurður, á léttu nótunum, hvort að hann hygðist styðja Donald Trump lét hann allt flakka.„Mér er nákvæmleg sama um hann á öllum mælikvörðum,“sagði Oliver og bætti við að hann myndi ekki fá auðkýfinginn í þáttinn til sín – þrátt fyrir að hann mælist nú með mest fylgi af forsetaefnum Repúblikanaflokksins. „Ég get í rauninni ekki sagt neitt um hann. Hann hefur sagt allt sem hann hefur langað til að segja. Hann segir allt upphátt, þessi maður. Þannig að það er ekki eins og þú munir finna eitthvað innra með honum sem hann hefur verið að halda leyndu. Hann er eins og opin bók og sú bók inniheldur mjög fá spennandi orð.“ John Oliver sagði einnig í þættinum að lýðræðið í Bandaríkjunum væri eins og „fjögurra ára afmælisveisla“ og að rökræðurnar einkenndust af miklu „tali en litlu innhaldi.“ Viðtalið við hann á CBS má sjá hér að ofan.
Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20. október 2015 10:23 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51