Lýður ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eikar Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2015 15:55 Frá árinu 2009 hefur Lýður starfað hjá Lífsverki lífeyrissjóði. Vísir/Eik Lýður Heiðar Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eikar fasteignafélags hf. Hann mun taka við starfinu af Kolbeini Friðrikssyni á næstu mánuðum, segir í tilkynningu. Lýður er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og lauk meistaraprófi í fjárfestingarstjórnun frá sama skóla árið 2010. Þá er Lýður löggiltur verðbréfamiðlari. Eiginkona Lýðs er Vigdís Ósk Helgadóttir fjármálastjóri og eiga þau tvo syni. Lýður hefur víðtæka reynslu úr fjármálakerfinu. Frá árinu 2009 hefur hann starfað hjá Lífsverki lífeyrissjóði, nú síðast sem forstöðumaður eignastýringar. Þá starfaði hann á fjármálasviði FL Group hf. og á eignastýringarsviði Landsbanka Íslands hf. frá árinu 2002. Lýður hefur setið í ýmsum stjórnum eins og stjórn Nýs Norðurturns hf. og í verðbréfafyrirtækinu Virðingu hf. Þá er hann m.a. formaður fjárfestingaráðs Kjölfestu slhf. og situr í fjárfestingaráði Fjárfestingafélags Atvinnulífsins hf. Lýður hefur víðtæka þekkingu úr fjármálakerfinu sem mun nýtast félaginu vel og efla það til framtíðar. Hann hefur hagnýta reynslu af samskiptum við fjárfestatengla skráðra félaga og hefur unnið við fjárstýringu, áætlanagerð, uppgjör og gerð ársreikninga. Þá hefur hann einnig unnið að fasteignatengdum verkefnum, þ.á.m. greiningu og fjárfestingum í fasteignafélögum. „Það verður mikill liðsstyrkur fyrir Eik fasteignafélag að fá Lýð til starfa enda er hann með góða reynslu úr viðskiptalífinu," segir Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar í tilkynningu. Eik fasteignafélag Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Lýður Heiðar Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eikar fasteignafélags hf. Hann mun taka við starfinu af Kolbeini Friðrikssyni á næstu mánuðum, segir í tilkynningu. Lýður er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og lauk meistaraprófi í fjárfestingarstjórnun frá sama skóla árið 2010. Þá er Lýður löggiltur verðbréfamiðlari. Eiginkona Lýðs er Vigdís Ósk Helgadóttir fjármálastjóri og eiga þau tvo syni. Lýður hefur víðtæka reynslu úr fjármálakerfinu. Frá árinu 2009 hefur hann starfað hjá Lífsverki lífeyrissjóði, nú síðast sem forstöðumaður eignastýringar. Þá starfaði hann á fjármálasviði FL Group hf. og á eignastýringarsviði Landsbanka Íslands hf. frá árinu 2002. Lýður hefur setið í ýmsum stjórnum eins og stjórn Nýs Norðurturns hf. og í verðbréfafyrirtækinu Virðingu hf. Þá er hann m.a. formaður fjárfestingaráðs Kjölfestu slhf. og situr í fjárfestingaráði Fjárfestingafélags Atvinnulífsins hf. Lýður hefur víðtæka þekkingu úr fjármálakerfinu sem mun nýtast félaginu vel og efla það til framtíðar. Hann hefur hagnýta reynslu af samskiptum við fjárfestatengla skráðra félaga og hefur unnið við fjárstýringu, áætlanagerð, uppgjör og gerð ársreikninga. Þá hefur hann einnig unnið að fasteignatengdum verkefnum, þ.á.m. greiningu og fjárfestingum í fasteignafélögum. „Það verður mikill liðsstyrkur fyrir Eik fasteignafélag að fá Lýð til starfa enda er hann með góða reynslu úr viðskiptalífinu," segir Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar í tilkynningu.
Eik fasteignafélag Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira