Ferrari býður Red Bull líflínu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. nóvember 2015 20:00 Sebastian Vettel, Daniil Kvyat og Kimi Raikkonen í Singapúr. Ætli það verði Ferrari vél í Red Bull bílnum á næsta ári? Vísir/Getty Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. Líklega er Red Bull enn að reyna að fá Renault til að skrifa undir samning um að skaffa Red Bull vélar sem liðið myndi svo þróa óháð Renault. Formaður stjórnar Ferrari, Sergio Marchionne hefur nú rétt Red Bull líflínu. Hann er reiðubúinn að gera sambærilegan samning við Red Bull og gerður hefur verið við Toro Rosso, systurlið Red Bull. Sá samningur hefur ekki enn verið tilkynntur en hann er talinn í höfn. Hann kveður á um að veita liðunum aðgang að vél sem verður þá ársgömul. Marchionne gaf því undir fótinn að Red Bull gæti hugsanlega fengið að þróa vélina sem hluti að sérstöku verkefni. Verkefnið yrði alveg sjálfstætt frá eigin vélaþróun Ferrari. Ferrari myndi þó sennilegast vilja nota góðar hugmyndir Red Bull í sína eigin vél. Hugmyndin er í einfaldri mynd sú að Ferrari haldi áfram að þróa 2015 vél sína og selji Red Bull hana. Red Bull myndi hafa aðkomu að hönnuninni. Sú aðkoma er sennilega heillandi fyrir Ferrari.Piero Ferrari og Sergio Marchionne ræða saman í bílskúrnum á heimakeppni Ferrari á Ítalíu.Vísir/Getty„Möguleikin að vinna með Red Bull að þróun vélarinnar er góður kostur. En það yrði ekki gert í því samhengi að Ferrari væri að skaffa Red Bull vélar sem væru hliðstæðar þeim sem Ferrari notar í sínum bílum,“ sagði Marchionne. „Við gætum aðstoðað með verkfræðiþekkingu og annarri þjónustu er varðar véina í sjálfstæðu verkefni fyrir Red Bull, við gætum veitt þeim okkar bestu þjónustu, það gæti gert Red Bull og fleiri framleiðendum kleift að nota vélarnar. Þær yrðu þó aldrei orðið sömu v´lear og Ferrari notar,“ sagði Marchionne. Marchionne hefur að eigin sögn látið liðseiganda Red Bull, Dietrich Mateschitz vita. Óvíst er hvernig hann tekur tilboðinu, hann hefur áður hafnað tilboði Ferrari einmitt af því vélarnar sem til boða voru, voru ekki eins og þær sem Ferrari ætlaði að nota. Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. Líklega er Red Bull enn að reyna að fá Renault til að skrifa undir samning um að skaffa Red Bull vélar sem liðið myndi svo þróa óháð Renault. Formaður stjórnar Ferrari, Sergio Marchionne hefur nú rétt Red Bull líflínu. Hann er reiðubúinn að gera sambærilegan samning við Red Bull og gerður hefur verið við Toro Rosso, systurlið Red Bull. Sá samningur hefur ekki enn verið tilkynntur en hann er talinn í höfn. Hann kveður á um að veita liðunum aðgang að vél sem verður þá ársgömul. Marchionne gaf því undir fótinn að Red Bull gæti hugsanlega fengið að þróa vélina sem hluti að sérstöku verkefni. Verkefnið yrði alveg sjálfstætt frá eigin vélaþróun Ferrari. Ferrari myndi þó sennilegast vilja nota góðar hugmyndir Red Bull í sína eigin vél. Hugmyndin er í einfaldri mynd sú að Ferrari haldi áfram að þróa 2015 vél sína og selji Red Bull hana. Red Bull myndi hafa aðkomu að hönnuninni. Sú aðkoma er sennilega heillandi fyrir Ferrari.Piero Ferrari og Sergio Marchionne ræða saman í bílskúrnum á heimakeppni Ferrari á Ítalíu.Vísir/Getty„Möguleikin að vinna með Red Bull að þróun vélarinnar er góður kostur. En það yrði ekki gert í því samhengi að Ferrari væri að skaffa Red Bull vélar sem væru hliðstæðar þeim sem Ferrari notar í sínum bílum,“ sagði Marchionne. „Við gætum aðstoðað með verkfræðiþekkingu og annarri þjónustu er varðar véina í sjálfstæðu verkefni fyrir Red Bull, við gætum veitt þeim okkar bestu þjónustu, það gæti gert Red Bull og fleiri framleiðendum kleift að nota vélarnar. Þær yrðu þó aldrei orðið sömu v´lear og Ferrari notar,“ sagði Marchionne. Marchionne hefur að eigin sögn látið liðseiganda Red Bull, Dietrich Mateschitz vita. Óvíst er hvernig hann tekur tilboðinu, hann hefur áður hafnað tilboði Ferrari einmitt af því vélarnar sem til boða voru, voru ekki eins og þær sem Ferrari ætlaði að nota.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. 30. október 2015 23:00
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti