Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 11:00 Peyton gengur niðurlútur af velli eftir leikinn í nótt. vísir/getty Peyton Manning, leikstjórnandi Denver, snéri aftur til Indianapolis í gær en hann lék með Indianapolis Colts í þrettán ár áður en hann fór til Denver. Þetta er líklega síðasta tímabil þessa 39 ára gamla leikmanns í deildinni og því líklega hans síðasta för þangað. Þetta var í annað sinn sem hann fer þangað með Denver og aftur mátti Peyton sætta sig við tap. Hans menn mættu illa stemmdir, lentu 17-0 undir en komu til baka. Það dugði samt ekki til og Colts vann frekar óvæntan sigur. Þetta var fyrsta tap Denver í vetur en New England Patriots, Carolina Panthers og Cincinnati Bengals hafa unnið alla leiki sína.Andrew Luck, leikstjórnandi Colts, fagnar sætum sigri.vísir/gettyCarolina fékk sitt stærsta próf í vetur er Green Bay kom í heimsókn. Carolina leysti það með sóma og sendi út skýr skilaboð með frábærum sigri. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2010 sem Green Bay tapar tveim leikjum í röð. New England lenti í engu veseni með slakt lið Redskins en varð fyrir því óhappi að missa hlauparann Dion Lewis af velli vegna meiðsla og óvíst með framhaldið hjá honum.Úrslit: Buffalo-Miami 33-17 Carolina-Green Bay 37-29 Minnesota-St. Louis 21-18 New England-Washington 27-10 New Orleans-Tennessee 29-34 NY Jets-Jacksonville 28-23 Pittsburgh-Oakland 38-35 San Francisco-Atlanta 17-16 Tamba Bay-NY Giants 18-32 Indianapolis-Denver 27-24 Dallas-Philadelphia 27-33Í nótt: San Diego - ChicagoStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Peyton Manning, leikstjórnandi Denver, snéri aftur til Indianapolis í gær en hann lék með Indianapolis Colts í þrettán ár áður en hann fór til Denver. Þetta er líklega síðasta tímabil þessa 39 ára gamla leikmanns í deildinni og því líklega hans síðasta för þangað. Þetta var í annað sinn sem hann fer þangað með Denver og aftur mátti Peyton sætta sig við tap. Hans menn mættu illa stemmdir, lentu 17-0 undir en komu til baka. Það dugði samt ekki til og Colts vann frekar óvæntan sigur. Þetta var fyrsta tap Denver í vetur en New England Patriots, Carolina Panthers og Cincinnati Bengals hafa unnið alla leiki sína.Andrew Luck, leikstjórnandi Colts, fagnar sætum sigri.vísir/gettyCarolina fékk sitt stærsta próf í vetur er Green Bay kom í heimsókn. Carolina leysti það með sóma og sendi út skýr skilaboð með frábærum sigri. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2010 sem Green Bay tapar tveim leikjum í röð. New England lenti í engu veseni með slakt lið Redskins en varð fyrir því óhappi að missa hlauparann Dion Lewis af velli vegna meiðsla og óvíst með framhaldið hjá honum.Úrslit: Buffalo-Miami 33-17 Carolina-Green Bay 37-29 Minnesota-St. Louis 21-18 New England-Washington 27-10 New Orleans-Tennessee 29-34 NY Jets-Jacksonville 28-23 Pittsburgh-Oakland 38-35 San Francisco-Atlanta 17-16 Tamba Bay-NY Giants 18-32 Indianapolis-Denver 27-24 Dallas-Philadelphia 27-33Í nótt: San Diego - ChicagoStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn