Íslensku krakkarnir unnu Ítali út í Perú og tryggðu sér 33. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 22:35 Hér er mynd af þremur úr íslenska landsliðinu sem var að keppa á HM unglinga í badminton í Perú. Frá vinstri Pálmi Guðfinnsson, Arna Karen Jóhannsdóttir og Kristófer Darri Finnsson. Mynd/Helgi Jóhannesson Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Íslenska 19 ára landsliðið vann Kosta Ríka 3-0 á HM í gær. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu Ana Laura Martinez Vega og Zhicong Alejandro Zheng Chen 2-0 í tvenndarleik (21-11 og 21-7). Pálmi Guðfinnsson mætti Gianpiero Cavallotti Villalobos og vann 2-0 í einliðaleik karla (21-9 og 21-12) og Arna Karen Jóhannsdóttir vann Lauren Villalobos Murillo 2-0 í einliðaleik kvenna (21-13 og 21-12). Ísland mætti því Ítalíu í leiknum um 33. sætið og vann hann 3-1. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu 2-0 í tvenndarleiknum (21-19 og 21-14). Pálmi Guðfinnsson tapaði einliðaleik sínum fyrir Fabio Caponio 0-2 (13-21 og 22-24) en Arna Karen Jóhannsdóttir svaraði og vann Silvia Garino í einliðaleik kvenna 2-0 (21-15 og 21-14). Kristófer Darri Finnsson og Pálmi Guðfinnsson tryggðu íslandi svo sigurinn með því að vinna þá Lukas Osele og Kevin Strobl í tvíliðaleik en íslensku strákarnir unnu 2-1 eftir oddalotu (17-21, 21-18 og 21-11). Með því tryggðu íslensku krakkarnir sér 33. sæti á heimsmeistaramótinu en það er nóg eftir hjá krökkunum sem koma ekki heim frá Perú alveg strax því einstaklingskeppnin hefst á þriðjudaginn. Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Íslenska 19 ára landsliðið vann Kosta Ríka 3-0 á HM í gær. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu Ana Laura Martinez Vega og Zhicong Alejandro Zheng Chen 2-0 í tvenndarleik (21-11 og 21-7). Pálmi Guðfinnsson mætti Gianpiero Cavallotti Villalobos og vann 2-0 í einliðaleik karla (21-9 og 21-12) og Arna Karen Jóhannsdóttir vann Lauren Villalobos Murillo 2-0 í einliðaleik kvenna (21-13 og 21-12). Ísland mætti því Ítalíu í leiknum um 33. sætið og vann hann 3-1. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu 2-0 í tvenndarleiknum (21-19 og 21-14). Pálmi Guðfinnsson tapaði einliðaleik sínum fyrir Fabio Caponio 0-2 (13-21 og 22-24) en Arna Karen Jóhannsdóttir svaraði og vann Silvia Garino í einliðaleik kvenna 2-0 (21-15 og 21-14). Kristófer Darri Finnsson og Pálmi Guðfinnsson tryggðu íslandi svo sigurinn með því að vinna þá Lukas Osele og Kevin Strobl í tvíliðaleik en íslensku strákarnir unnu 2-1 eftir oddalotu (17-21, 21-18 og 21-11). Með því tryggðu íslensku krakkarnir sér 33. sæti á heimsmeistaramótinu en það er nóg eftir hjá krökkunum sem koma ekki heim frá Perú alveg strax því einstaklingskeppnin hefst á þriðjudaginn.
Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira