Mourinho: Hvort sem það verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 22:49 Jose Mourinho var brosmildur á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. „Það er mikill léttir að vinna þennan leik. Leikmennirnir mínir eiga þennan sigur skilinn eftir alla þá vinnu sem þeir hafa lagt á sig," sagði Jose Mourinho eftir leikinn. „Margir af leikmönnum liðsins eru að komast í sitt besta form en það sem var ólíkt með þessum leik og hinum á undan var að menn höfðu sjálftraust til að komast í gegnum mótlætið. Liðið sýndi andlegan styrk með því að koma til baka og ná í sigurinn eftir að hafa fengið þetta mark á sig fimmtán mínútum fyrir leikslok," sagði Mourinho. Willian var hetja Cheslea en hann lagði upp fyrra markið og skoraði síðan sigurmarkið með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu. „Willian er að spila mjög vel og ekki bara í dag. Hann er búinn að vera spila vel í langan tíma. Það skiluðu allir sínu starfi vel en Willian á hrós skilið, fyrir vinnusemina, fyrir þátttöku hans í fyrsta markinu og fyrir gæðin í seinna markinu," sagði Mourinho. „Stuðningsmenn Chelsea sjá að ég er fagmaður. Ég hef átt hér margar frábærar stundir og á margar góðar minningar. Ég mun gefa þeim og liðinu allt mitt til míns síðasta dags hér hvort sem hann verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár," sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45 Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00 Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. „Það er mikill léttir að vinna þennan leik. Leikmennirnir mínir eiga þennan sigur skilinn eftir alla þá vinnu sem þeir hafa lagt á sig," sagði Jose Mourinho eftir leikinn. „Margir af leikmönnum liðsins eru að komast í sitt besta form en það sem var ólíkt með þessum leik og hinum á undan var að menn höfðu sjálftraust til að komast í gegnum mótlætið. Liðið sýndi andlegan styrk með því að koma til baka og ná í sigurinn eftir að hafa fengið þetta mark á sig fimmtán mínútum fyrir leikslok," sagði Mourinho. Willian var hetja Cheslea en hann lagði upp fyrra markið og skoraði síðan sigurmarkið með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu. „Willian er að spila mjög vel og ekki bara í dag. Hann er búinn að vera spila vel í langan tíma. Það skiluðu allir sínu starfi vel en Willian á hrós skilið, fyrir vinnusemina, fyrir þátttöku hans í fyrsta markinu og fyrir gæðin í seinna markinu," sagði Mourinho. „Stuðningsmenn Chelsea sjá að ég er fagmaður. Ég hef átt hér margar frábærar stundir og á margar góðar minningar. Ég mun gefa þeim og liðinu allt mitt til míns síðasta dags hér hvort sem hann verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár," sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45 Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00 Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45
Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00
Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30