Sé fyrir mér að ég verði heimsmeistari á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2015 09:45 Gunnar afgreiðir Brandon Thatch síðasta sumar. vísir/getty Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. Hann og félagi hans, Conor McGregor, eru búnir að stilla klukkuna sína á Las Vegas tíma þó svo þeir séu enn í Evrópu. Þar af leiðandi sofa þar fram yfir hádegi og fara að sofa um þrjú til fjögur á nóttunni. Tímamismunurinn verður því lítið vandamál er þeir fara að æfa í Bandaríkjunum. „Æfingar hafa gengið frábærlega og ég hef aldrei verið eins einbeittur," segir Gunnar í samtali við ástralska útvarpsstöð. Gunnar mun mæta Brassanum Demian Maia í Vegas í desember. Upprunalega áætlunin var að þeir myndu berjast í Dublin í október en slæm sýking í fæti Maia varð þess valdandi að þeir berjast ekki fyrr en í desember.vísir/getty„Það hefði verið frábær aðalbardagi í Dublin en svona er leikurinn okkar. Hlutir breytast og ég er vanur því að andstæðingum mínum sé skipt út og ég er því ekki enn viss um að ég berjist við Maia," sagði Gunnar og það réttilega þar sem nánast aldrei verður af því að hann berjist við þann sem hann átti upprunalega að berjast við. „Ég er mjög spenntur fyrir því að keppa við Maia enda hef ég verið aðdáandi hans lengi. Ég veit að fólk vill sjá þennan bardaga og sérstaklega áhugamenn um glímu," segir Gunnar en hann mun nú í fyrsta skipti mæta manni sem vill fara í gólfið með honum. Maia er fimmfaldur heimsmeistari í brasilísku jui jitsu. „Það sem ég mun helst hafa fram yfir hann er hraði. Maia er frábær glímumaður og ég mun glíma við hann. Minn stíll er að bregðast við aðstæðum og ég hef því enga áætlun þannig séð. Ég sé þó fyrir mér ákveðnar aðstæður sem ég tel að munu koma upp í bardaganum," segir Gunnar og hann sér fyrir sér draumaútkomu úr bardaganum. „Ég sé fyrir mér að ég geti hengt Maia í þessum bardaga. Ég fer ekkert leynt með að ég hef horft til þess að vinna heimsmeistaratitilinn en ég veit að það mun taka tíma og ég vil njóta ferðarinnar. Ég trúi því að ég verði orðinn heimsmeistari á næsta ári." Hlusta má á viðtalið við Gunnar hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45 Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30 Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. Hann og félagi hans, Conor McGregor, eru búnir að stilla klukkuna sína á Las Vegas tíma þó svo þeir séu enn í Evrópu. Þar af leiðandi sofa þar fram yfir hádegi og fara að sofa um þrjú til fjögur á nóttunni. Tímamismunurinn verður því lítið vandamál er þeir fara að æfa í Bandaríkjunum. „Æfingar hafa gengið frábærlega og ég hef aldrei verið eins einbeittur," segir Gunnar í samtali við ástralska útvarpsstöð. Gunnar mun mæta Brassanum Demian Maia í Vegas í desember. Upprunalega áætlunin var að þeir myndu berjast í Dublin í október en slæm sýking í fæti Maia varð þess valdandi að þeir berjast ekki fyrr en í desember.vísir/getty„Það hefði verið frábær aðalbardagi í Dublin en svona er leikurinn okkar. Hlutir breytast og ég er vanur því að andstæðingum mínum sé skipt út og ég er því ekki enn viss um að ég berjist við Maia," sagði Gunnar og það réttilega þar sem nánast aldrei verður af því að hann berjist við þann sem hann átti upprunalega að berjast við. „Ég er mjög spenntur fyrir því að keppa við Maia enda hef ég verið aðdáandi hans lengi. Ég veit að fólk vill sjá þennan bardaga og sérstaklega áhugamenn um glímu," segir Gunnar en hann mun nú í fyrsta skipti mæta manni sem vill fara í gólfið með honum. Maia er fimmfaldur heimsmeistari í brasilísku jui jitsu. „Það sem ég mun helst hafa fram yfir hann er hraði. Maia er frábær glímumaður og ég mun glíma við hann. Minn stíll er að bregðast við aðstæðum og ég hef því enga áætlun þannig séð. Ég sé þó fyrir mér ákveðnar aðstæður sem ég tel að munu koma upp í bardaganum," segir Gunnar og hann sér fyrir sér draumaútkomu úr bardaganum. „Ég sé fyrir mér að ég geti hengt Maia í þessum bardaga. Ég fer ekkert leynt með að ég hef horft til þess að vinna heimsmeistaratitilinn en ég veit að það mun taka tíma og ég vil njóta ferðarinnar. Ég trúi því að ég verði orðinn heimsmeistari á næsta ári." Hlusta má á viðtalið við Gunnar hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45 Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30 Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45
Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30
Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45