Ronda Rousey: Ég kem aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 08:00 Ronda Rousey. Vísir/Getty Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. Holly Holm vann bardagann á rothöggi og Ronda Rousey þurfti í kjölfarið að fara upp á spítala til aðhlynningar. Holm hreinlega hakkað eina stærstu bardagastjörnu heims í sig.Sjá einnig:Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Þetta var fyrsta tap Rondu Rousey en hún hafði fram að því haft mikla yfirburði í sínum bardögum og leit hreinlega út fyrir að vera ósigrandi. Ronda Rousey átti hinsvegar fá svör á móti reynsluboltanum Holly Holm sem er frá Albuquerque í Nýja Mexíkó. Ferð Ronda Rousey upp á spítala eftir bardagann þýddi að hún sleppti því að mæta á blaðamannfundinn eftir bardagann. Það hafði því ekkert heyrst frá henni fyrr en að hún skellti inn skilaboðum á Instagram-síðu sína.Sjá einnig:Sjáðu fyrsta tap Rondu Mick Dolce, þjálfari Ronda Rousey talaði um það eftir bardagann að Ronda myndi koma aftur og tók sem dæmi að hún hafi tapað á Ólympíuleikunum á sínum tíma en komið til baka og unnið marga heimsmeistaratitla. Skilaboð Rousey á Instagram-síðu hennar voru einföld og ekki mörg orð. Þar þakkaði hún öllum fyrir ást og stuðning og fullvissaði jafnframt alla um að það væri í lagi með hana. Hún segist ætla að taka sér smá frí en að hún muni snúa aftur. A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Nov 15, 2015 at 5:57pm PST MMA Tengdar fréttir UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00 Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. 14. nóvember 2015 09:00 Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira
Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. Holly Holm vann bardagann á rothöggi og Ronda Rousey þurfti í kjölfarið að fara upp á spítala til aðhlynningar. Holm hreinlega hakkað eina stærstu bardagastjörnu heims í sig.Sjá einnig:Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Þetta var fyrsta tap Rondu Rousey en hún hafði fram að því haft mikla yfirburði í sínum bardögum og leit hreinlega út fyrir að vera ósigrandi. Ronda Rousey átti hinsvegar fá svör á móti reynsluboltanum Holly Holm sem er frá Albuquerque í Nýja Mexíkó. Ferð Ronda Rousey upp á spítala eftir bardagann þýddi að hún sleppti því að mæta á blaðamannfundinn eftir bardagann. Það hafði því ekkert heyrst frá henni fyrr en að hún skellti inn skilaboðum á Instagram-síðu sína.Sjá einnig:Sjáðu fyrsta tap Rondu Mick Dolce, þjálfari Ronda Rousey talaði um það eftir bardagann að Ronda myndi koma aftur og tók sem dæmi að hún hafi tapað á Ólympíuleikunum á sínum tíma en komið til baka og unnið marga heimsmeistaratitla. Skilaboð Rousey á Instagram-síðu hennar voru einföld og ekki mörg orð. Þar þakkaði hún öllum fyrir ást og stuðning og fullvissaði jafnframt alla um að það væri í lagi með hana. Hún segist ætla að taka sér smá frí en að hún muni snúa aftur. A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Nov 15, 2015 at 5:57pm PST
MMA Tengdar fréttir UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00 Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. 14. nóvember 2015 09:00 Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira
UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00
Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30
UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. 14. nóvember 2015 09:00
Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00
Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46