Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. nóvember 2015 17:05 Nico Rosberg var fljótastur í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji.Fernando Alonso fékk skilaboðin „Stoppaðu strax, stoppaðu strax,“ í fyrstu lotu tímatökunnar. McLaren bíllinn var ekki í sínu besta formi um helgina. Alonso tillti sér á tjaldstól við hlið brautarinnar og horfði á tímatökuna þaðan.Valtteri Bottas á Williams fór inn í tímatökuna vitandi að hann fengi þriggja sæta víti eftir hana. Hann tók fram úr Felipe Nasr undir rauðum flöggum á æfingu í gær. Daniel Ricciardo fær líka víti, Red Bull bíllinn þurfti enn eina vélina. Í fyrstu lotu duttu Manor ökumennir út ásamt McLaren mönnum og Pastor Maldonado á Lotus.Sebastian Vettel tróð sér inn á milli Mercedes mannanna í sinni atlögu í annarri lotu.Romain Grosjean snéri Lotus bílnum undir lok lotunnar, hann var heppinn að sleppa við varnarvegg. Grosjean gat haldið áfram en endaði samt 15 og komst ekki áfram í þriðju lotu.Romain Grosjean átti ekki góða tímatöku og var ekki viss hvað olli snúningnum.Vísir/GettyMercedes og Ferrari gáfu sínum ökumönnum bara eitt tækifæri en það dugði og dekkin sem þeir byrja keppnina með undir á morgun því í fínu formi. Sauber ökumennirnir duttu út í annarri lotu ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Sergio Perez á Force India og Grosjean á á Lotus. Baráttan um ráspól í þriðju lotu byrjaði á því að Rosberg setti besta tíma helgarinnar í fyrstu tilraun. Hamilton var tæpum tíunda úr sekúndu á eftir. Hamilton komst ekki hraðar en Rosberg sem bætti bara í á síðasta hringnum. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem á líður. Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji.Fernando Alonso fékk skilaboðin „Stoppaðu strax, stoppaðu strax,“ í fyrstu lotu tímatökunnar. McLaren bíllinn var ekki í sínu besta formi um helgina. Alonso tillti sér á tjaldstól við hlið brautarinnar og horfði á tímatökuna þaðan.Valtteri Bottas á Williams fór inn í tímatökuna vitandi að hann fengi þriggja sæta víti eftir hana. Hann tók fram úr Felipe Nasr undir rauðum flöggum á æfingu í gær. Daniel Ricciardo fær líka víti, Red Bull bíllinn þurfti enn eina vélina. Í fyrstu lotu duttu Manor ökumennir út ásamt McLaren mönnum og Pastor Maldonado á Lotus.Sebastian Vettel tróð sér inn á milli Mercedes mannanna í sinni atlögu í annarri lotu.Romain Grosjean snéri Lotus bílnum undir lok lotunnar, hann var heppinn að sleppa við varnarvegg. Grosjean gat haldið áfram en endaði samt 15 og komst ekki áfram í þriðju lotu.Romain Grosjean átti ekki góða tímatöku og var ekki viss hvað olli snúningnum.Vísir/GettyMercedes og Ferrari gáfu sínum ökumönnum bara eitt tækifæri en það dugði og dekkin sem þeir byrja keppnina með undir á morgun því í fínu formi. Sauber ökumennirnir duttu út í annarri lotu ásamt Carlos Sainz á Toro Rosso, Sergio Perez á Force India og Grosjean á á Lotus. Baráttan um ráspól í þriðju lotu byrjaði á því að Rosberg setti besta tíma helgarinnar í fyrstu tilraun. Hamilton var tæpum tíunda úr sekúndu á eftir. Hamilton komst ekki hraðar en Rosberg sem bætti bara í á síðasta hringnum. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 15:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar sem uppfærast eftir því sem á líður.
Formúla Tengdar fréttir Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. 11. nóvember 2015 17:30
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00