Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. nóvember 2015 17:30 Lewis Hamilton seinkar að læknisráði en verður með í Brasilíu. Vísir/Getty Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. Hamilton átti að koma til Brasilíu í gær og veita viðtöl aflýsti viðtölunum og frestaði fluginu. Orðrómur hefur verið á kreiki um að heimsmeistarinn muni missa af keppninni sem fram fer á Interlagos brautinni um helgina. Mercedes hefur sagt að Hamilton fljúgi til Brasilíu í kvöld. „Hann mun ekki missa af keppninni,“ sagði talsmaður Mercedes liðsins. „Honum seinkar um einn dag, læknirinn ráðlagði honum að fresta fluginu, þess vegna missti hann af blaðamananfundinum í dag,“ bætti talsmaðurinn við. Hamilton sagði nýlega að hann myndi leggja allt í sölurnar til að vinna í Brasilíu. Interlagos er ein þriggja brauta á keppnisdagatalinu í ár þar sem Hamilton á eftir að vinna keppni. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. Hamilton átti að koma til Brasilíu í gær og veita viðtöl aflýsti viðtölunum og frestaði fluginu. Orðrómur hefur verið á kreiki um að heimsmeistarinn muni missa af keppninni sem fram fer á Interlagos brautinni um helgina. Mercedes hefur sagt að Hamilton fljúgi til Brasilíu í kvöld. „Hann mun ekki missa af keppninni,“ sagði talsmaður Mercedes liðsins. „Honum seinkar um einn dag, læknirinn ráðlagði honum að fresta fluginu, þess vegna missti hann af blaðamananfundinum í dag,“ bætti talsmaðurinn við. Hamilton sagði nýlega að hann myndi leggja allt í sölurnar til að vinna í Brasilíu. Interlagos er ein þriggja brauta á keppnisdagatalinu í ár þar sem Hamilton á eftir að vinna keppni.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30 Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. 8. nóvember 2015 22:30
Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00