Ronda er kvenkyns tortímandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2015 12:00 Næsta helgi verður söguleg hjá UFC. Þá munu 70 þúsund manns troðfylla Etihad-völlinn í Sydney í Ástralíu en aldrei munu fleiri hafa mætt á stakan viðburð í sögu UFC. Það sem gerir þetta enn magnaðra er að allar stjörnur kvöldsins eru konur. Það eru tveir titilbardagar í boði og báðir eru kvennabardagar. Aðalbardaginn er á milli Rondu Rousey og Holly Holm en það er titilbardagi í bantamvigt. Holm er nítjánfaldur heimsmeistari í hnefaleikum og ætlar sér að láta Rondu hafa fyrir hlutunum. Holm hefur ekki enn tapað í búrinu rétt eins og Ronda. Holm hefur reyndar aldrei mætt neinni eins og Rondu Rosey. Slíkir eru yfirburðir Rousey að hún er að klára sína bardaga að meðaltali á rúmum 30 sekúndum.Joanna JedrzejczykHinn titilbardagi kvöldsins er í strávigt og á milli meistarans Joanna Jedrzejczyk og Valerie Letourne. Pólski meistarinn mun líklegri þar rétt eins og Ronda. Hún á enn eftir að tapa bardaga. Eins og fyrir öll risakvöld í UFC eru gerðir þættir í aðdraganda bardagakvöldsins. Í fyrsta þætti af Embedded fyrir UFC 193 eru stjörnurnar að mæra Rousey. „Hún er kvenkyns tortímandi," segir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone segir að Ronda sé eitthvað sem heimurinn hafi ekki séð áður. Mark Wahlberg og Mike Tyson eru líka á meðal þeirra sem tala fallega um þessa ótrúlegu íþróttakonu í þættinum en hann má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Hægt er að tryggja sér áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Sjá meira
Næsta helgi verður söguleg hjá UFC. Þá munu 70 þúsund manns troðfylla Etihad-völlinn í Sydney í Ástralíu en aldrei munu fleiri hafa mætt á stakan viðburð í sögu UFC. Það sem gerir þetta enn magnaðra er að allar stjörnur kvöldsins eru konur. Það eru tveir titilbardagar í boði og báðir eru kvennabardagar. Aðalbardaginn er á milli Rondu Rousey og Holly Holm en það er titilbardagi í bantamvigt. Holm er nítjánfaldur heimsmeistari í hnefaleikum og ætlar sér að láta Rondu hafa fyrir hlutunum. Holm hefur ekki enn tapað í búrinu rétt eins og Ronda. Holm hefur reyndar aldrei mætt neinni eins og Rondu Rosey. Slíkir eru yfirburðir Rousey að hún er að klára sína bardaga að meðaltali á rúmum 30 sekúndum.Joanna JedrzejczykHinn titilbardagi kvöldsins er í strávigt og á milli meistarans Joanna Jedrzejczyk og Valerie Letourne. Pólski meistarinn mun líklegri þar rétt eins og Ronda. Hún á enn eftir að tapa bardaga. Eins og fyrir öll risakvöld í UFC eru gerðir þættir í aðdraganda bardagakvöldsins. Í fyrsta þætti af Embedded fyrir UFC 193 eru stjörnurnar að mæra Rousey. „Hún er kvenkyns tortímandi," segir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone segir að Ronda sé eitthvað sem heimurinn hafi ekki séð áður. Mark Wahlberg og Mike Tyson eru líka á meðal þeirra sem tala fallega um þessa ótrúlegu íþróttakonu í þættinum en hann má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Hægt er að tryggja sér áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Sjá meira