Beyoncé hannar fatalínu Ritstjórn skrifar 25. nóvember 2015 16:30 Beyoncé Knowles Glamour/Getty Söngkonan Beyoncé Knowles hefur í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green, hannað fata-og fylgihlutalínu. Línan er væntanleg í verslanir um allan heim næsta sumar og gengur hún eins og er undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri aðila með mér í samstarfið. Það sem hefur alltaf heillað mig við Topshop er orðsporið sem þau hafa í tískuheiminum og framúrstefnulegrar hugsunnar þeirra. Að vinna með þróunarteymi þeirra og að búa til þessa linu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar að þessu samstarfi með þeim“ sagði Beyoncé um samstarfið. Nú er bara að bíða og vona að línan rati í verslanir á litla Íslandi næsta sumar. Beyoncé ásamt Philip Green, stofnanda Topshop, og fjölskyldu hans. Mest lesið Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour
Söngkonan Beyoncé Knowles hefur í samstarfi við Arcadia, sem er í eigu Topshop stofnandans og milljónamæringsins Philip Green, hannað fata-og fylgihlutalínu. Línan er væntanleg í verslanir um allan heim næsta sumar og gengur hún eins og er undir nafninu Parkwood Topshop Athletic. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri aðila með mér í samstarfið. Það sem hefur alltaf heillað mig við Topshop er orðsporið sem þau hafa í tískuheiminum og framúrstefnulegrar hugsunnar þeirra. Að vinna með þróunarteymi þeirra og að búa til þessa linu hefur verið spennandi og ég hlakka til að vinna enn frekar að þessu samstarfi með þeim“ sagði Beyoncé um samstarfið. Nú er bara að bíða og vona að línan rati í verslanir á litla Íslandi næsta sumar. Beyoncé ásamt Philip Green, stofnanda Topshop, og fjölskyldu hans.
Mest lesið Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour