Ræða Karls um landamæraeftirlit og barnaskap fyllti Helga Hrafn ótta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2015 15:12 Helgi Hrafn sagði að ræða Karls hefði fyllt hann ótta. Vísir/Vilhelm „Þegar landamæraeftirlit er hert er það ekki mótsögn við að koma vel fram við fólk,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag og bætti við að það væri heldur ekki mótsögn við auka heimildir til að hleypa fólki inn í landið. Samkennd einhverskonar barnaskapur „Nú hef ég miklar áhyggjur af þeirri orðræðu sem ég finn í samfélaginu að samkennd og skilningur, almennt að því virðist, þyki einhverskonar barnaskapur. Og það var ræða flutt hér áðan sem fyllti mig þessum ótta enn og aftur,“ sagði hann.Sjá einnig: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Vísaði Helgi þar í ræðu Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, frá því fyrr á þingfundinum, þar sem hann sagði að skoða þyrfti að herða landamæraeftirlit. „Það að ætla að svara hryðjuverkaógninni með einhverskonar reiðdrifinni taugaveiklun, það er hættulegur barnaskapur,“ sagði hann. Þarf að skilja rót vandans „Nú má vel vera að það þurfi að herða landamæraeftirlit en við þurfum líka að skilja rót vandans og rót vandans er ekki það að við séum ekki nógu hörð, eða nógu sterk eða nógu mikið í stríði,“ sagði Helgi Hrafn. „Það er ekki vandinn, hann liggur annars staðar, og það er ábyrgðarhluti okkar, ef við ætlum að kalla okkur þroskað fólk, að skilja vandann sem við erum að reyna að leysa'.“ Alþingi Tengdar fréttir Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Sjá meira
„Þegar landamæraeftirlit er hert er það ekki mótsögn við að koma vel fram við fólk,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag og bætti við að það væri heldur ekki mótsögn við auka heimildir til að hleypa fólki inn í landið. Samkennd einhverskonar barnaskapur „Nú hef ég miklar áhyggjur af þeirri orðræðu sem ég finn í samfélaginu að samkennd og skilningur, almennt að því virðist, þyki einhverskonar barnaskapur. Og það var ræða flutt hér áðan sem fyllti mig þessum ótta enn og aftur,“ sagði hann.Sjá einnig: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Vísaði Helgi þar í ræðu Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, frá því fyrr á þingfundinum, þar sem hann sagði að skoða þyrfti að herða landamæraeftirlit. „Það að ætla að svara hryðjuverkaógninni með einhverskonar reiðdrifinni taugaveiklun, það er hættulegur barnaskapur,“ sagði hann. Þarf að skilja rót vandans „Nú má vel vera að það þurfi að herða landamæraeftirlit en við þurfum líka að skilja rót vandans og rót vandans er ekki það að við séum ekki nógu hörð, eða nógu sterk eða nógu mikið í stríði,“ sagði Helgi Hrafn. „Það er ekki vandinn, hann liggur annars staðar, og það er ábyrgðarhluti okkar, ef við ætlum að kalla okkur þroskað fólk, að skilja vandann sem við erum að reyna að leysa'.“
Alþingi Tengdar fréttir Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Sjá meira
Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00