Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 23:00 Anna Wintour og Karl Lagerfeld Glamour/Getty Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis. Glamour Tíska Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour
Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis.
Glamour Tíska Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour