Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 23:00 Anna Wintour og Karl Lagerfeld Glamour/Getty Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis. Glamour Tíska Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour
Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis.
Glamour Tíska Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour