Feneyjamoskan verður ekki sett upp hér á landi Bjarki Ármannsson skrifar 23. nóvember 2015 22:20 Sverrir Agnarsson, þáverandi formaður Félags íslenskra múslima, ávarpar gesti moskunnar þegar verkið stóð opið. Mynd/Snorri Ásmundsson Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár, Fyrsta moskan í Feneyjum eftir svissnesk-íslenska listamanninn Cristoph Büchel, verður ekki sett upp hér á landi nú þegar tvíæringnum er lokið, líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Þetta kom fram í viðtali við Björgu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (KÍM), í Kastljósi á RÚV í kvöld. Listaverkið olli miklu fjaðrafoki, bæði í Feneyjum og hér heima fyrir. Verkið fólst í uppsettningu íslamskrar mosku í fornfrægri kaþólskri kirkju frá tíundu öld. Verkinu var lokað af lögreglunni í Feneyjum sem taldi moskuna mögulega „ógn við öryggi“ borgarbúa. Þrátt fyrir málaferli KÍM tókst ekki að láta opna moskuna á ný og fékk framlag Íslands þannig aðeins að njóta sín í tvær vikur af þeim sjö mánuðum sem listahátíðin stóð yfir. Björg segir að ekki standi til að krefjast skaðabóta vegna aðgerða lögreglu. Feneyjatvíæringurinn Menning Trúmál Tengdar fréttir Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27. júlí 2015 18:45 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er talin ógn við öryggið. 7. maí 2015 07:54 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira
Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár, Fyrsta moskan í Feneyjum eftir svissnesk-íslenska listamanninn Cristoph Büchel, verður ekki sett upp hér á landi nú þegar tvíæringnum er lokið, líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Þetta kom fram í viðtali við Björgu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (KÍM), í Kastljósi á RÚV í kvöld. Listaverkið olli miklu fjaðrafoki, bæði í Feneyjum og hér heima fyrir. Verkið fólst í uppsettningu íslamskrar mosku í fornfrægri kaþólskri kirkju frá tíundu öld. Verkinu var lokað af lögreglunni í Feneyjum sem taldi moskuna mögulega „ógn við öryggi“ borgarbúa. Þrátt fyrir málaferli KÍM tókst ekki að láta opna moskuna á ný og fékk framlag Íslands þannig aðeins að njóta sín í tvær vikur af þeim sjö mánuðum sem listahátíðin stóð yfir. Björg segir að ekki standi til að krefjast skaðabóta vegna aðgerða lögreglu.
Feneyjatvíæringurinn Menning Trúmál Tengdar fréttir Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27. júlí 2015 18:45 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er talin ógn við öryggið. 7. maí 2015 07:54 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Fleiri fréttir „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Sjá meira
Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Mál Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar gegn yfirvöldum í Feneyjum verður tekið fyrir á miðvikudaginn. 27. júlí 2015 18:45
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er talin ógn við öryggið. 7. maí 2015 07:54
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53