Sunna Rannveig með tárin í augunum: „Ótrúlegt að fá stelpuna mína í fangið“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2015 20:30 Tekið var á móti nýkrýndum Evrópumeisturum áhugamanna í MMA; Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur og Bjarka Þór Pálssyni, með pomp og prakt þegar þau lentu í Leifsstöð í dag. Þau stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum flokkum á þessu fyrsta Evrópumóti áhugamanna sem fram fór á Englandi, en þar voru 130 keppendur frá 30 löndum mættir til leiks. Eins og Sunna Rannveig greindi frá í viðtali við Fréttablaðið í morgun hefur það fyrir sið að hringja í ellefu ára gamla dóttur sína fyrir hvern einasta bardaga. Það var því tilfinningaþrungin stund þegar mæðgurnar voru sameinaðar á ný í Leifsstöð í dag. „Þetta er alveg magnað, ég bjóst ekki við þessum móttökum. Að fá stelpuna mína í fangið er ótrúlegt. Það er gott að hafa svona gott fólk í kringum sig og finna stuðninginn,“ sagði Sunna Rannveig við íþróttadeild, en bjóst hún við að vinna mótið? „Í rauninni ekki, ég ætlaði bara að gera mitt besta. Ég á mér stóra drauma. Þeir eru miklu stærri en þetta þannig þessi sigur er bara byrjunin. Ég stefni alla leið á stóra sviðið í Las Vegas,“ sagði Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig Evrópumeistari Sunna Rannveig Davíðsdóttir bar sigur úr býtum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA. 22. nóvember 2015 12:55 Bjarki Þór Evrópumeistari Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun. 22. nóvember 2015 15:12 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Tekið var á móti nýkrýndum Evrópumeisturum áhugamanna í MMA; Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur og Bjarka Þór Pálssyni, með pomp og prakt þegar þau lentu í Leifsstöð í dag. Þau stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum flokkum á þessu fyrsta Evrópumóti áhugamanna sem fram fór á Englandi, en þar voru 130 keppendur frá 30 löndum mættir til leiks. Eins og Sunna Rannveig greindi frá í viðtali við Fréttablaðið í morgun hefur það fyrir sið að hringja í ellefu ára gamla dóttur sína fyrir hvern einasta bardaga. Það var því tilfinningaþrungin stund þegar mæðgurnar voru sameinaðar á ný í Leifsstöð í dag. „Þetta er alveg magnað, ég bjóst ekki við þessum móttökum. Að fá stelpuna mína í fangið er ótrúlegt. Það er gott að hafa svona gott fólk í kringum sig og finna stuðninginn,“ sagði Sunna Rannveig við íþróttadeild, en bjóst hún við að vinna mótið? „Í rauninni ekki, ég ætlaði bara að gera mitt besta. Ég á mér stóra drauma. Þeir eru miklu stærri en þetta þannig þessi sigur er bara byrjunin. Ég stefni alla leið á stóra sviðið í Las Vegas,“ sagði Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig Evrópumeistari Sunna Rannveig Davíðsdóttir bar sigur úr býtum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA. 22. nóvember 2015 12:55 Bjarki Þór Evrópumeistari Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun. 22. nóvember 2015 15:12 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Sunna Rannveig Evrópumeistari Sunna Rannveig Davíðsdóttir bar sigur úr býtum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA. 22. nóvember 2015 12:55
Bjarki Þór Evrópumeistari Bjarki Þór Pálsson var rétt í þessu að verða Evrópumeistari í MMA. Bjarki sigraði Búlgara eftir einróma dómaraákvörðun. 22. nóvember 2015 15:12