Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 20. nóvember 2015 20:27 Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Ellefu einstaklingar eru frá Sýrlandi og þrír frá Írak. Meðal þeirra sem fá hæli er sýrlensk fjölskylda sem setti stefnuna á Íslandi en þurfti að fara í gegnum ótal lönd áður en hún komst á áfangastað. Heimilisfaðirinn Aisar Nakour er doktor í landafræði, og hefur lesið sér mikið til um Ísland. Hann segir að þau hafi ákveðið að fara til Íslands því þar hafi verið öryggi að finna og framtíð fyrir börnin þeirra. Fjölskyldan kom meðal annars til Ungverjalands en íslensk stjórnvöld eru hætt að senda hælisleitendur til baka þangað á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar vegna aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Móðirin Enas Abu Hassun segist afar hamingjusöm með úrskurðinn í dag og það séu hinir Sýrlendingarnir líka, en þau hafi rætt saman eftir að fréttirnar bárust frá Útlendingastofnun. Hún starfaði sem kennari í Sýrlandi og segir að börnin hafi ekki fengið neitt að borða í marga daga meðan þau dvöldu í Ungverjalandi. Þá hafi hún þurft að breiða yfir þau skítugt lak á kvöldin. Hún segist hata Ungverjaland og geti ekki hugsað sér að koma þangað aftur, Dóttirin sem er 13 ára hefur verið í íslenskum skóla í tæpan mánuð og slær ekki slöku við íslenskunámið. Hún sagði fréttamanni sem hitti hana í Æsufellinu ýmislegt um hagi sína á íslensku, en hún hlakkar til að búa á Íslandi og segist þegar búin að eignast vini. Flóttamenn Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Ellefu einstaklingar eru frá Sýrlandi og þrír frá Írak. Meðal þeirra sem fá hæli er sýrlensk fjölskylda sem setti stefnuna á Íslandi en þurfti að fara í gegnum ótal lönd áður en hún komst á áfangastað. Heimilisfaðirinn Aisar Nakour er doktor í landafræði, og hefur lesið sér mikið til um Ísland. Hann segir að þau hafi ákveðið að fara til Íslands því þar hafi verið öryggi að finna og framtíð fyrir börnin þeirra. Fjölskyldan kom meðal annars til Ungverjalands en íslensk stjórnvöld eru hætt að senda hælisleitendur til baka þangað á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar vegna aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Móðirin Enas Abu Hassun segist afar hamingjusöm með úrskurðinn í dag og það séu hinir Sýrlendingarnir líka, en þau hafi rætt saman eftir að fréttirnar bárust frá Útlendingastofnun. Hún starfaði sem kennari í Sýrlandi og segir að börnin hafi ekki fengið neitt að borða í marga daga meðan þau dvöldu í Ungverjalandi. Þá hafi hún þurft að breiða yfir þau skítugt lak á kvöldin. Hún segist hata Ungverjaland og geti ekki hugsað sér að koma þangað aftur, Dóttirin sem er 13 ára hefur verið í íslenskum skóla í tæpan mánuð og slær ekki slöku við íslenskunámið. Hún sagði fréttamanni sem hitti hana í Æsufellinu ýmislegt um hagi sína á íslensku, en hún hlakkar til að búa á Íslandi og segist þegar búin að eignast vini.
Flóttamenn Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira