Ákváðu strax í Sýrlandi að þau vildu fara til Íslands Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 20. nóvember 2015 20:27 Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Ellefu einstaklingar eru frá Sýrlandi og þrír frá Írak. Meðal þeirra sem fá hæli er sýrlensk fjölskylda sem setti stefnuna á Íslandi en þurfti að fara í gegnum ótal lönd áður en hún komst á áfangastað. Heimilisfaðirinn Aisar Nakour er doktor í landafræði, og hefur lesið sér mikið til um Ísland. Hann segir að þau hafi ákveðið að fara til Íslands því þar hafi verið öryggi að finna og framtíð fyrir börnin þeirra. Fjölskyldan kom meðal annars til Ungverjalands en íslensk stjórnvöld eru hætt að senda hælisleitendur til baka þangað á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar vegna aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Móðirin Enas Abu Hassun segist afar hamingjusöm með úrskurðinn í dag og það séu hinir Sýrlendingarnir líka, en þau hafi rætt saman eftir að fréttirnar bárust frá Útlendingastofnun. Hún starfaði sem kennari í Sýrlandi og segir að börnin hafi ekki fengið neitt að borða í marga daga meðan þau dvöldu í Ungverjalandi. Þá hafi hún þurft að breiða yfir þau skítugt lak á kvöldin. Hún segist hata Ungverjaland og geti ekki hugsað sér að koma þangað aftur, Dóttirin sem er 13 ára hefur verið í íslenskum skóla í tæpan mánuð og slær ekki slöku við íslenskunámið. Hún sagði fréttamanni sem hitti hana í Æsufellinu ýmislegt um hagi sína á íslensku, en hún hlakkar til að búa á Íslandi og segist þegar búin að eignast vini. Flóttamenn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Fjórtán hælisleitendur fengu alþjóðlega vernd í dag, en alls hafa tuttugu og sjö fengið vernd á Íslandi það sem af er ári. Ellefu einstaklingar eru frá Sýrlandi og þrír frá Írak. Meðal þeirra sem fá hæli er sýrlensk fjölskylda sem setti stefnuna á Íslandi en þurfti að fara í gegnum ótal lönd áður en hún komst á áfangastað. Heimilisfaðirinn Aisar Nakour er doktor í landafræði, og hefur lesið sér mikið til um Ísland. Hann segir að þau hafi ákveðið að fara til Íslands því þar hafi verið öryggi að finna og framtíð fyrir börnin þeirra. Fjölskyldan kom meðal annars til Ungverjalands en íslensk stjórnvöld eru hætt að senda hælisleitendur til baka þangað á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar vegna aðbúnaðar flóttamanna þar í landi. Móðirin Enas Abu Hassun segist afar hamingjusöm með úrskurðinn í dag og það séu hinir Sýrlendingarnir líka, en þau hafi rætt saman eftir að fréttirnar bárust frá Útlendingastofnun. Hún starfaði sem kennari í Sýrlandi og segir að börnin hafi ekki fengið neitt að borða í marga daga meðan þau dvöldu í Ungverjalandi. Þá hafi hún þurft að breiða yfir þau skítugt lak á kvöldin. Hún segist hata Ungverjaland og geti ekki hugsað sér að koma þangað aftur, Dóttirin sem er 13 ára hefur verið í íslenskum skóla í tæpan mánuð og slær ekki slöku við íslenskunámið. Hún sagði fréttamanni sem hitti hana í Æsufellinu ýmislegt um hagi sína á íslensku, en hún hlakkar til að búa á Íslandi og segist þegar búin að eignast vini.
Flóttamenn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira