Hárinnblástur helgarinnar Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2015 18:00 Rooney Mara Glamour/getty Leikkonan Rooney Mara hefur verið áberandi undanfarið, enda er hún að kynna nýjustu mynd sína Carol sem er væntanleg í kvikmyndahús erlendis í næstu viku. Stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir neðan. Mara hefur lengi verið í uppáhaldi, en það sem vakti sérstaka athygli ritstjórnar Glamour í þetta sinn er hárið á henni, sem hefur verið ansi fjölbreytt á hinum ýmsu fundum og kynningum í tengslum við myndina. Hárinnblástur helgarinnar er því fenginn frá Rooney Mara, einni flottustu og mest upprennandi leikkonunum í heiminum í dag.Hátt tagl sem snúið er uppá og það fest niður með spennum. Gullteygjan setur punktinn yfir i-ið.Glamour/GettySettu hárið í tagl og fléttaðu það í nokkrar litlar flétturLágt tagl í hnakkann, snúið upp á taglið og það fest niður með spennum. Aftur kemur gyllta teygjan sterk inn og poppar upp greiðsluna.Skemmtilega öðruvísi greiðsla þar sem taglinu er vafið inn í silkiband. Ekki allra, en hressandi tilbreyting.Hér sést greiðslan enn betur. Glamour Fegurð Mest lesið Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Fara saman á túr Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour
Leikkonan Rooney Mara hefur verið áberandi undanfarið, enda er hún að kynna nýjustu mynd sína Carol sem er væntanleg í kvikmyndahús erlendis í næstu viku. Stiklu úr myndinni má sjá hér fyrir neðan. Mara hefur lengi verið í uppáhaldi, en það sem vakti sérstaka athygli ritstjórnar Glamour í þetta sinn er hárið á henni, sem hefur verið ansi fjölbreytt á hinum ýmsu fundum og kynningum í tengslum við myndina. Hárinnblástur helgarinnar er því fenginn frá Rooney Mara, einni flottustu og mest upprennandi leikkonunum í heiminum í dag.Hátt tagl sem snúið er uppá og það fest niður með spennum. Gullteygjan setur punktinn yfir i-ið.Glamour/GettySettu hárið í tagl og fléttaðu það í nokkrar litlar flétturLágt tagl í hnakkann, snúið upp á taglið og það fest niður með spennum. Aftur kemur gyllta teygjan sterk inn og poppar upp greiðsluna.Skemmtilega öðruvísi greiðsla þar sem taglinu er vafið inn í silkiband. Ekki allra, en hressandi tilbreyting.Hér sést greiðslan enn betur.
Glamour Fegurð Mest lesið Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Fara saman á túr Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour